Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 6

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 6
148 NATTURUFRÆfiINGURINN Mynd 1. hitinn iækkað, ef mælingar liefðu náðst þaðan, og þá var fengið full- komið samræmi við mælingar Bartlis. En eins og mælingar Þorbjarn- ar liggja fyrir, sýna þær ekki þessa lækkun, og því verður að gera ráð fyrir, að meðalliitinn haldist óbreyttur, er neðar dregur. Ætla má þá, að svo sem 125° heitt vatn streymi upp hverapípuna neðst, en fari að kólna, er það kemur í 18 nietra dýpi. En hvað veldur þá hin- um snöggu umskiptum, sem verða þá er hveravatnið er komið upp í 14 metra dýpi? Ekki er vitað um neinn þrösktdd þar á vegi vatnsins. Og jafnvel þótt óreglan á línuriti meðalhitans AA á þessum stað sé útskýrð sem tilfallandi skekkja, Jrá eru jafnmikil vandræði á Jrví að útskýra Jrað, hvers vegna hveravatnið kólnar svo mikið, sent línuritið sýnir á milli 11 og 8 metra dýpis. Hér getur ekki verið um tilfallandi skekkju að ræða, Jtví að bæði línuritin eru hér samhljóða. Ef litið er Jtannig á mælingar Þorbjarnar, leiða þær að sömu ályktun og mæl ingar Barths, að heitt vatn berist inn í hverapípuna um miðbik hennar úr ldiðargöngum, þegar hveraskálin er full af vatni. Og ennþá ljósara og ákveðnara verður þetta, Jtegar litið er á 2. mynd í

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.