Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 18

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 18
160 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN ákveðin svæði. En meðan á varptímanum stendur, þ. e. venjulega 8—10 vikur, reika þeir á milli fleiri karlgaukasvæða, taka saman við karlgaukana hvern á fætur öðrum og verpa síðan eggjum sínum í smáfuglahreiður þau, sem völ er á á liverju svæði. Gaukurinn okkar tengist því ekki hjúskaparböndum á sama liátt og tíðkast hjá flestum öðrum fuglum, heldur lifir í fjölveri. Stafar það af því að karlgaukarnir eru venjulega miklu fjölmennari en kvengaukarnir. Skýringin á þessu einkennilega fyrirbrigði liggur í því, að kvengaukarnir verpa ekki eggjum sínum í blindni í hreiður þeirra smáfuglategunda, sem til greina koma senr fósturforeldrar og eru alls um tuttugu eða þar yfir. Svo er mál með vexti, að hver kven- gaukur leitast við að koma eggjum sínum fyrir hjá þeirri tegund, sem hefur fóstrað liann. Kvengaukur, sem alizt liefur upp í gulbryst- ingslneiðri, leitast því við að koma eggjum sínum fyrir í hreiðrum þessarar tegundar; kvengaukur, sem hefur verið fóstraður af márí- ötlum, leitast við að verpa í máríötluhreiður o. s. frv. Þess vegna er, líffræðilega séð, liægt að tala um mismunandi gaukakyn, enda þótt enginn útlitsmunur sé á þeim. Eitt kynið leggur t. d. aðallega lag sitt við gulbrystinga, annað við máríötlur, þriðja við þúfutittlinga, fjórða við músarrindla o. s. frv. Það er því hægt að tala um gul- brystingagauka, máríötlugauka, þúfutittlingagauka, músarindla- gauka o. s. frv. Nii er því þannig háttað, að þéttbýli þessara smá- fugiategunda er yfirleitt ekki meira en það, að á hverju karlgauka- svæði myndu varla vera nema tvö eða þrjú hreiður hverrar þessara tegunda, og það bggur því í augum uppi, hvers vegna kvengaukur- inn, sem verpur allt að 20 eggjum eða þar yfir, verður að heimsækja fleiri en eitt karlgaukasvæði um varptímann til þess að geta komið hinum mikla eggjafjölda fyrir hjá einni og sömu tegund. En um leið fæst skýring á því, livers vegna gaukurinn getur ekki lifað í eðlilegu hjónabandi. Jafnskjótt og kvengaukur kemur inn á svæði karlgauks, byrjar hinn fyrrnefndi að svipast um eftir hreiðrum þeirrar tegundar, sem kemur til greina fyrir liann sem fósturfugl, og tekur karlgaukurinn einnig þátt í þessari leit. Báðir fuglarnir þaulkanna nú allt svæðið í hreiðurleit og sitja þess á milli tímunum saman á góðum útsýnis- stöðum og fylgjast þaðan með hreiðurgerð fórnardýra sinna, sem þeir hafa hug á að gleðja með heimsókn sinni. Fyrir varpsníkilinn er Jiað lífsspursmál að koma eggi sínu í hreiður hins útvalda smá- fugls ár réttum tíma, Ji. e. á þeim tíma, er hann er ekki enn fullorp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.