Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 44
186 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN Eins og kunnugt er, er mikill munur flóðs og fjöru við Hvamms- fjörð og myndast því víðáttumiklar, grónar sjávarflæðar með mörg- um pollum og lygnunr smásíkjum, þegar útfiri er. Geta lritzt þarna pollar með ísöltu vatni ótrúlega langt frá fjöruborði. í pollum þess- um óx lónajurtin og sums staðar mjög þétt, ýmist blómlaus, ný- blómguð eða rétt að byrja aldinþroskun. Þessi óvænti fundur bendir ótvírætt í þá átt, að tegundin vaxi víðar vestanlands þar, sem líkt liagar til og við Hvammsfjörð. Vildi ég benda þeim, sem við grasasöfnun fást, á það, að árangursríkast er að leita hennar við stórstraumsfjöru í ágústmánuði, því að bún mun ekki að jafnaði fyn- bera blóm, en blómlausa lónajurt er ekki ætíð auðvelt að þekkja. 3. Amerískt, villihveiti (Agropyron) hefur lekið sér liér bólfestu. Ætla mætti að hersetutíminn hefði fært okkur íslendingum nokkr- ar tegundir erlendra plöntuslæðinga frá Bretlandi og Ameríku. En nú er sýnt, að aðeins ein amerísk tegund hefur numið bér land, sennilega á árunum 1941— ’43. Hefur bún bersýnilega náð hér svo góðri rótfestu, að engin líkindi eru til þess, að hún hverl'i héðan aft- ur af sjálfsdáðum. í byrjun október 1945 vorum við Ingólfur Davíðsson magister við gróðurathuganir í nánd við báskólann og fundum þá í brautarbrekk- unni sunnan skólans punt, sem við könnuðumst ekki við, af Agro- pyron-ættkvíslinni. Óx liann þarna á allstórum liletti innan um þistil og húsapunt. Við nánari athugun reyndist þetta vera amerísk tegund: Agropyron Smithii Rydb. eða herpuntur, en það er íslenzka naínið, sem við gáfum jurtinni. 3. september s.l. fann ég tegundina við Ell- iðaárvog rétt ofan við flóðmark og austan við túnið á Iíleppi. Var hún var þar í blóma og mjög útbreidd, aðallega innan um frænda sinn, húsapuntinn. Lýsing af nefndri tegund, gerð eftir íslenzku eintaki, fer hér á eftir: Axgras. Jarðstöngullinn skriðull, með löngum, stinnum renglum. Stöngullinn 35—75 cm bár, stinnur, hárlaus og með 2 knjám neðar- lega, sveigður um efra knéð, annars uppréttur. Slíðrin bárlaus. Blöð- in blágræn, nokkuð stinn, 5—10 mm breið og langydd, mjög snörp að undanteknum neðri belmingi neðra borðsins. Efra borðið gis- liært. Slíðurbimnan örstutt, þverstýfð. Axið gilt, stinnt og upprétt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.