Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 45
NÝJUNGAR ÚR GRÓÐURRÍKI ÍSLANDS 187 Bastarðnr brönugrass og barnarótar. Agropyron Smithii. hálfflatvaxið, um 6 cm að lengd (11 — 13 cm á húsapunti), gulgrænt að lit eða stundum með fjólubláum blæ. Smáöxin gisblóma en þétt- stæð, stundum þau allra neðstu mjög gisstæð eða aðskilin frá aðal- axinu, tvíliliða, en axfóturinn er undinn til hliðar, svo að þau sýnast a. m. k. 3-hliða. Blómin venjulega 5—6 í hverju smáaxi. Agnirnar týtulausar. Axagnirnar hárlausar, 5-tauga, lensulaga, oft yddar, stinn- ar og seigar, með innorpnum röndum, örmjóum himnufaldi og ei- lítið styttri en blómagnirnar. Neðri blómagnirnar odddregnar 5- tauga. Blómgast í ágúst. Heimkynni herpuntsins er eingöngu Norður-Ameríka. Vex hann í Kaliforníu norður til Washington og nær austur á bóginn til Kan- sas og Michigan. Finnst einnig í Alaska, en aðeins sem slæðingur. Herpuntinn er hægt að fella inn í greiningarlykil villihveitisins á bls. 38 í 3. útg. af Flóru íslands, og liti þá lykillinn út á eftirfar- andi hátt: I. Jarðstöngullinn skriðull. A. Blöðin dökkgræn. Smáöxin gisstæð. Punturinn langur og mjór. A. repens.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.