Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1950, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 1950, Qupperneq 8
70 NÁTTÚ RUFRÆHÍNGURINN hugunarstöðum verið birtar af Veðurstofu íslands og reiknaðar á sambærilegan hátt og áður. Veðurathuganir frá Stykkishólmi ná ylir lengst árabil og eru því merkastar veðurathugana liér á landi. Þótti því ástæða til að gera nokkra grein fyrir upphafi þeirra. 2. Grimsey er nyrzta veðurstöð landsins. Þar hófust athuganir 1874 og voru prentaðar í Meteorologisk Aarbog til 1919, en síðan í ritum Veðurstofunnar. Athugunartímar kl. 08, 14 og 21. Hæð athugunar- staðar yfir sjávarmál rúmir 20 m. 3. Teigarhorn við Berujjörð. Þar hófust athuganir 1874. Hæð ylir sjó 18 m. Athugunartímar eins og í Grímsey. 4. Reykjavílt. Athuganir prentaðar í Meteorologisk Aarbog 1880— 1919, en síðan af Veðurstofunni. Auk þess notaði ég veðurbók, sem haldin var í Menntaskólanum frá 1871 — 1879. Annaðist Jón Árnason þjóðsagnaritari lengst af athuganir og síðan Sigurður kennari Sig- urðsson skamma hríð. Hæð skólans yfir sjó er um 20 m. Frá 1880 voru athuganir gerðar á þrem mismunandi stöðum í miðbænum og hæðin talin 5—10 m yfir sjó. Frá 1911 — 1920 (í júlímánuði) voru at- huganir gerðar á Vífilsstöðum, 55 m yfir sjó. Frá 1920 hefur-Veður- stofan sjálf annazt athuganir og hæðin verið 20 m (júlí 1920—sept. 1931), 17 m (1931 — 1945) og 50 m frá ársbyrjun 1946. Meðaltöl mánaðahita lrá 1871—1879 hef ég reiknað eftir ofan- nefndri veðurbók Menntaskólans. Hitamælirinn hefur ekki verið nægilega varinn lyrir sólskini, og var jiví reiknuð leiðrétting fyrir hvern mánuð með Jrví að bera saman dægursveiflu jnessa tímabils við dægursveiflu áranna 1921—1928. Athuganir á Vílilsstöðum hafa einnig verið leiðréttar. Er þar bæði gætt hæðarmunar á Reykjavík og Vífilsstöðum og stuðzt við mismun á meðalúilum frá Veðurstof- unni og Rafmagnsstöðinni við Elliðaár. Leiðréttingar þessar eru sem hér segir: Mánuðir J F M A M J J A S O N D Aíenntaskólinn 1871/79 0.0 0.0 -0.3 -0.6 -0.9 -0.8 -0.8 -0.8 -0.6 -0.1 0.0 0.0 Vífilsstaðir 1911/20 0.5 0.5 0.5 0.3 0.3 0.2 0.0 0.0 0.2 0.5 0.5 0.6 5. Vestmannaeyjar. Þar hófust athuganir 1878 og voru gerðar í kaupstaðnum (h =± 8 m) jrangað til í sept. 1921, þá var stöðin flutt til Stórhöfðavita (h = 122 m). Frá eftirfarandi 5 stöðvum hef ég aðeins notað athuganir lrá og með 1901. 6. Hœll iog (Stórinúpur). Frá 1901—1929 var athugað á Stóranúpi

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.