Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 20
82
NÁTTÚRUFRÆRINGURINN
Úrkoma
Rannsóknir á úrkomubreytingum hef ég ekki gert. En til þess að
fá lauslega bendingu um samband milli hitabreytinga og úrkomu
hef ég borið saman árlegt úrkomumagn í Stykkishólmi frá 1857 til
1945, en það er lengsta mælingaröð, sem völ er á hérlendis. Meðal
ársúrkoma 1871 — 1900 var 648 millimetrar, en 1901 — 1930 reyndist
hún 680 mm eða 32 mm meirii Ef tekin eru meðaltöl 5 ára og borin
saman við meðallagsúrkomu (1901 — 1930), verður úrkoman þessi:
Ár Meðaltal Vik
1857-60......... 703 mm + 23 mm
1861—65......... 647 mm — 33 mm
1866—70......... 632 mm — 48 mm
1871-75......... 697 mm + 17 mm
1876—80......... 599 mm — 81 mm
1881—85...... 520 mm —160 mm
1886—90......... 693 mm -j- 13 mm
1891—95......... 605 mm — 75 mm
1896-00......... 773 mm + 93 mm
Ar Meðaltal Vik
1901-05 667 mm — 13 mm
1906-10 614 mm • ~ 66 mm
1911-15 598 mm — 82 mm
1916-20 592 mm — 88 mm
1921-25 839 mm + 59 mm
1926-30 774 mm + 94 mm
1831-35 940 mm +260 mm
1936-40 764 mm + 84 mm
1941-45 746 mm + 66 mm
7. mynd. Úrkoma i Sth.
1857-1945. Tölurnar
undir stallalinunni eiga
viÖ annaðhvort 5-úra
meðaltal úrkomunnar.
Tölurnar ofan viÖ eiga
viö bylgjulinuna, er
sýnir meöalúrkomu ú
keðjubundnum 30-úra
timabilum.
Tafla þessi sýnir, að ársúrkoman hefur oftar verið undir meðal-
lagi fram til 1920, en síðan 1921 /25 hefur hún verið ylir. Að meðal-