Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 22

Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 22
84 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN vegar virðist aðstreymi af hlýju lofti hafa aukizt í norðlægum lönd- um vegna tíðari S.- og SV-áttar. Og þess ber að geta, að veðrátta mun ekki liafa hfýnað í hitabeltinu, en sums staðar kólnað nokkuð vegna aukins aðstreymis af norrænu lofti. Úrkoma hefur minnkað 8. mynd. Hafis viS strendur Islands 1901 —1919. sums staðar, svo að til vandræða horfir. T. d. háfa hin miklu stöðu- vötn í Mið-Afríku grynnzt stórlega og eyðimerkursvæðin færzt suður á bóginn frá N.-Afríku. — Þetta er þó ekki skýring á sjálfri l'nnn- orsök þessara breytinga. Eigi vitum vér heldur, hvort hitaaukningin muni haldast til fram- búðar eða fara minnkandi. Frekari aukning er alls ósennileg, því að meðalhiti virðist Iiafa staðið í stað síðasta áratuginn og jafnvel Ijeygt krókinn niður á við. — En þetta mun vera langvinnasta og niesta

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.