Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 34

Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 34
96 NÁTTIJ RUFRÆÐIN 0 URINN Forn fjörumörk veslan undir Hafrafelli við Berufjörð. F.fri mörkin (i 90 iii hrcð) fast við fellsrœlurnar. I.tegri mörkin (i 51 m hteð) undir Ijósu brekkunni til vinstri við fell- ið, tíframhald þeirra til auslurs er við neðri rönd langa skuggans, sem ber yfir vatnið td litegri á myndinni. I.engst til htegri i fjarska Vaðalfjöll. (Sorfnir bergstandar). — l.jósm. Jóh. Askelsson. þeir neðst (a) úr lagskiptum, steinóttum, blágráum jökulleir, oi’ar (b) úr ógreinilegum lagskiptum leirsteini og sandsteini, jafnframt því, sem stökum steinum i’ækkaði upp á við’ í jarðlagaskipuninni. A tveimur stöðum, spölkorn innan við prestsetrið, fann ég skeljar í efri hluta bakkanna. Lágu þær fastar í leirsteininum um það l)il 10 m yfir fjörumáli. Þessar tegundir fundust: 1. Lambaskel (aslarle banksii). 2. Hall-loka (rnacoma calcaria). Allt mjög stór eintök. 3. Smyrslingur (rnya truncata). 4. Rataskel (saxicava rugosa). 5. Karnbdojri (trophon clathratus). (i. Kiiðungsbrot óákvarðanlegt. 7. Hrúðurkarl (balanus porcatus). Al' jarðlaga skipun þessara lrakka, sem hér er í fyrsta sinn getið, virðist helzt mega álykta, að’ eldri hluti þeirra sé gerður úr jökulurð, sem sjór hafi smátt og smátt flætt inn yl’ir. Við fljóta skoð’un fann ég að vísu ekki greinilega jökulrispaða steina í leirsteininum, en liin

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.