Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 49
RITSTJÓRARABB 111 ina, hann myndi alveg eyðileggja hana sem tjörn. Þá væri skömm-; inni skáira að fara að ráðum Gísla Halldórssonar og gera Tjarnar- bakkann að eins konar „Miami beach“, þar er þó vottur af „Metode i Galenskaben“. En verði gosbrunnur settur í Tjörnina virðist rök- rétt að vera ekki lengur að leigja lifandi svani fyrir ærið fé til að liafa á þeirri sömu tjörn. í stað þess ber að setja þar á flot plastík- svani með spiladós í og skrúfu í afturenda. Og svo dugar náttúrlega ekki að kalla þetta lengur Tjörnina. „Af sjálfu leiðir“. 17. maí 1950.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.