Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 26
20 NÁTTÚRUF RÆÐIN G U RIN N bendir margt til þess, að gulstörin auki kyn sitt að einhverju leyti með fræjum. Eins og útbreiðslukortin sýna, þá eru sumar sjaldgæfu tegundirn- ar mjög dreifðar um landið, og er erfitt að gera sér Ijóst, hvernig og hvenær það landnám hefur farið fram. Sem dæmi skal ég taka, Dún- liulstrastörina (C. pilulifera). Aðalheimkynni hennar eru Austfirðir — hefur fundizt þar í fimm fjörðum frá Eskifirði til Borgarfjarðar og er þar vafalaust miklu víðar, en þangað hefur hún líklega ekki komið fyrr en eftir jökultímann, en síðar hefur hún sett sig niður á einum stað við Eyjafjörð, á einum stað nálægt ísafjarðarkaupstað og á örfáum stöðum á Snæfellsnesi. Á staði sem þessa er útilokað, að störin liafi flutzt af mannavöldum. Sennilega hafa fuglar flntt teg- undina á nefnda staði. Aftur á móti virðist það auðsætt, að hvitstörin (C. bicolor) breiðist út með vatni, því að fundarstaðir hennar eru oftast á árbökkum, jafnvel með löngu millibili. Þá munu fræ sumra tegunda, sem vaxa á eða í hálendinu, geta borizt alllangan veg í of- viðrum. Hafa starirnar þannig fært út kvíarnar smátt og smátt um þúsundir ára. En aðallega hygg ég, að timgun íslenzku staranna fari fram með jarðsprotum eða renglum. XII. Eftirísaldartegundir Eins og áður er að vikið, þá er það álit mitt, að fjölmargar stara- tegundanna okkar hafi lifað af i/ hluta jökultímans og meginþorri þeirra síðustu ísöld. Ég tel, að engin skynsamleg rök sé hægt að færa fyrir því, að meira en 40 tegundir liafi getað numið land á 10—25 þúsund árum og þurfa auk þess að fara óraleið yfir haf. Sá flutning- ur hefði orðið að fara Iram með fuglum, en nú eru sumar tegund- irnar okkar alls ekki til á venjulegum farfuglaleiðum. Og á síðast- liðnum öldum bendir ekkert til þess, að fuglar hafi flutt inn nýjar tegundir, að minnsta kosti er það alveg ósannað. Og mestur hluti þeirra mörgu slæðinga annarra ættkvísla, er liafa ílenzt liér á s.l. 50 árum, er áreiðanlega kominn til okkar á allt annan hátt. Þá kemur ný spurning. Hvernig og livaðan hafa þær tegundir borizt hingað, er bætzt hafa í hóp staranna síðan á ísöld og hverjar eru þær tegundir? Ef hinn mikli fimbulvetur, síðasta ísöld, hefur verið jafnharður og við almennt gerum ráð fyrir, þykir mér harla ósennilegt, að 5 eftir- taldar tegundir hafi lifað hana af: Grástör (C. flacca), hagastör (C. pulicaris), safastör (C. diandra) glfástör (C. pallescens og dúnliulstra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.