Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 19
ÍSLENZKAR STARIR 13 Hrísastör (C. adelostoma). Fundin 1947 af Ingólfi Dav. og Johs. Gröntved í Svanshólsflóa í Bjamarfirði NV. Heiðastör (C. holostoma). Hana fann Áskell Löve norðanlands á Vaðlaheiði 1947. Gljástör (C. pallescens). Stör þessa fann ég að Ytri-Hrafnabjörgum í Hörðudal V. 1949. Mjög einkennilegur fundur. Hefur víst fáum dottið í hug, að þessi stör yxi hér. Hagastör (C. pulicaris). Fundin af Ingólfi Davíðssyni í Nípu í Norðfirði 1949. 3. mynd. Loks má geta tveggja starafunda, sem enn hafa ekki hlotið örugga nafngreiningu. Aðra þessa tegund fann Vilhjálmur Grímsson bóndi að Rauðá N. 1926 og óx hún í ríkum mæli í Fljótsheiðinni. Það er þessi stör, sem gengur undir nafninu gaddastör eða C. Pairaei í Flóru íslands. En það nafn er gersamlega rangt. Er nauðsynlegt að athuga tegundina á vaxtarstaðnum, því að þau eintök, sem nú eru til, eru ekki nógu vel með farin. Ég hef rannsakað flest eintökin og minna þau á rjúpustör og línstör í senn. En bastarður þessara tveggja tegunda frá Skandinavíu er mjög ólíkur íslenzku störinni, enda virð- ist hún þroska vel fræ, en það gerir bastarðurinn ekki. Er ég þeirrar skoðunar, að hér sé um mjög athyglisvert afbrigði eða undirtegund (subspecies) að ræða af línstör (C. brunnescens). En sem sagt, þetta verkefni er enn óleyst. Hinn fundurinn er írá árinu 1943. Þá fann Steindór Steindórsson stör að Skógi á Rauðasandi.1 Minnir hún á C. vesicaria að ýmsu leyti. Gæti verið afbrigði af henni. En einnig er hugsanlegt, að hér sé um bastarð að ræða milli C. saxatilis og C. ]) Síðar fundin í Víðidal í Lóni og í Sælulnissflóa við Kaldadal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.