Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 32
r 26 NÁTTÚRUFRÆ ÐINGURINN Fúlhi matar Utiga sina. (]. H. Sherlock Ijósm.) inu, þegar hættan væri niest, það er, þegar fálkinn væri snúinn við og kominn til baka aftur. Það er vandalaust að sjá, hvenær fálkinn ætlar að taka endur á vatni. Þá flýgur hann fast niður við jörð, þegar liann nálgast vatnið, og leitast við að láta mishæðir á vatnsbakkanum hylja sig, svo að þær endur, sem eru næst landi, verði hans ekki varar fyrr en hann steypir sér yfir þær. Venjulega eru þær endur í mestri liættu, senr eru næst landi, og sjá því ekki fálkann fyrr en of seint. Mjög er það misjafnt livað endurnar eru vel á verði gegn aðsteðj- andi hættum. Langsamlega aðgætnastar eru gráendurnar, einkum stokkönd og rauðhöfðaönd. Þær virðast alltaf vera á verði, og ef þær verða varar við hættu, garga þær hátt og hvellt til að gera öðrum öndum aðvart. Það virðist svo, að aðrar andategundir treysti mjög á árvekni þeirra og eru mjög fljótar að hlíða hættumerkinu. Ef fálkinn flýgur ekki lágt og stefnir beint út á vatnið, virðast fuglarnir ekki vera mjög hræddir við liann. Þeir vita, að þá er hann ekki í veiðihug. Nú ætla ég að segja frá atburði, þar sem ég hef séð fálkann slá fugla, og á livern hátt hann gerði það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.