Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 49
Útlendingar við rannsóknir á íslandi Rannsóknaráð ríkisins hefur látið Náttúrufræðingnum eftirfarandi upplýsingar í té. Sumarið 1950 voru eftirtaldir útlendingar við náttúrurannsóknir hér á landi: Frá Bretlandi 6 stúdentar frá Durham-háskóla, undir forustu I. W. F. Paterson, dvöldu um tveggja mánaða skeið við Hagavatn. Kort var gert af Jarlhettum, Hagafellsjökli, Hagafelli og Haga- vatni í skala 1:25000. Dýptarmælingar voru gerðar í Hagavatni. Jöklafræðilegar athuganir fóru frarn á Hagafellsjökli. Jarðfræðilegar athuganir voru gerðar, einkurn með það fyrir augum að ákveða ald- ur Hagavatns. Jurtagróður var einnig athugaður í nágrenni Haga- vatns. 3 stúdentar frá Durham-háskóla, undir forustu G. Robson, feng- ust um tvegja mánaðar skeið við jarðfræðilegar athuganir á svæðinu austan Mýrdalsjökuls. Jarðfræðikort í skala: 1:100000 var gert af svæðinu sunnan frá sjó og norður áð Svartafelli. 5 stúdentar frá Oxford, undir forustu H. A. Southon, dvöldu um tveggja mánaða skeið í Vestmannaeyjum og kynntu sér fuglalíf, gróð- ur og jarðfræði eyjanna. Frá Austurriki 4 austurrískir stúdentar, undir forustu O. K. Woitsch, komu hingað til þess að mæla þykkt Vatnajökuls með bergmálsmælum. Mæling þessi mun þó ekki hafa tekizt. Frá Hollandi Dr. M. G. Rutten, prófessor við háskólann í Amsterdam, og dr. R. W. van Bemmelen frá Utreclit, dvöldu hér næstum þrjá mánuði við jarðfræðilegar athuganir. Ferðuðust þeir víða um landið, einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.