Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 24
18 N ÁTT Ú RUFRÆÐINGURINN 88,1% á N, 71,4% á NA, 83,3% á A, 61,9% á SA, 59,5% á S og 57,1% á Miðhálendinu (skipting í landshluta er samkv. III. útg. Flóru íslands) (sjá 7.-8. mynd). Mörgum mun þykja undarlegt, að norðanlands skuli vaxa i'lestar tegundirnar. En fyrir því er liægt að finna ástæður: 1. Landshluti þessi er langstærstur. 2. Landslag er fjölbreytt, og veðrátta ólík í hinum ýmsu sveitum. 3. Þessi hluti landsins mun vera langbezt rannsakaður. Og síðustu ástæðuna tel ég veigamesta. 9. mynd. Myndin sýnir hundraðshlutföll norS- lccgra (A) og suðlccgra (E) starategunda hcr d landi i hverjum latids- hluta út af fyrir sig. Ef störunum er skipt í norðlægari (A) og suðlægari (E) tegundir, kemur greinilega í ljós, að A-tegundirnar eru að tiltölu flestar á Miðhálendinu en fæstar á Suðurlandi, eins og eftirfarandi tafla sýnir. /0 MH NA N NV SV A V SA S A. 79,2 70,0 64,9 64,5 63,0 62,9 58,6 57,7 56,0 E. 20,8 30,0 35,1 35,5 37,0 37,1 41,4 42,3 44,0 Ef landinu er ennfremur skipt í 2 svæði: NV, N, NA og MH ann- ars vegar og A, SA, S, SV og V hins vegar, kemur i ljós, að á N-svæð- inu vaxa 38 tegundir, en 37 á hinu, eða sem næst því jafnt. Af þess- um 38 tegundum eru 5, sem ekki hafa enn fundizt á S-svæðinu og 4, sem ekki finnast á N-svæðinu. Það eru því 33 tegundir sameiginlegar fyrir svæðin. Enda þótt tölur þessar séu ekki traustur grundvöllur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.