Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 44
38 NÁTT Ú RUFRÆÐIN G U RIN N innar leggja frá landi í áttina til Jan Mayen. Samkvæmt þessari skoðun eru göngur síldarinnar háðar ríkjandi straumstefnu alla leiðina frá Noregi, og eins frá íslandi til Noregs (sjá mynd), Á grund- velli þessarar skoðunar hafa verið settar fram mismunandi skýringar- tilraunir varðandi orsakir aflabrestsins við Norðurland hin síðari ár. Því hefur verið haldið ffam, að golfstraumskvíslin, sem rennur með- fram norðurlandi, hafi í /(l v—ð '\\\\'»| bægt „síldarsjónum" úr \\ . 1 íslandshafinu (milli ís- R* ’i ^ W lands °S Jan Mayen) frá v .^NíT) J landi (Árni Friðriksson), ll eða að Austur-íslands- W’IJJÍ *—n't\ ^ straumurinn, sem fyllir ^ y ^ hafsvæðið fyrir norðan mji y-=^; ií////*u og austan land, hafi ver- ^ S- v ' tt t. * ^ io ovenju sterkur og hindrað samgang milli norðurlandsmiðanna og hlýsævarálmunnar, sem rennur frá Noregi í átt- ina til Jan Mayen (Tán- ing). Báðar þessar skýring- ingartilraunir byggjast á þeirri forsendu, að aaumsamband sé milli r, , , ,, , ,. , , .. hlýsævarálmunnar í Nor-, Hafstraumar i Noregshaji. Eftir pvi sem orvarnar eru 1 fleiri og þéttari er straumþunginn meiri. (Úr Helland- egshafi Og norðurlands- Hansen og Nansen 1909.) nriðanna, þ. e. að sjórinn sem streymir frá Noregs- strönd í áttina til Jan Mayen, komist upp að norður- eða norðaustur- strönd íslands. Þetta virðist vera mjög vafasöm forsenda. Straumkort Helland-Hansen og Nansens (sjá nrynd) sýna ekkert slíkt sanrband, heldur liggur Austur-íslandsstraumurinn eins og breiður fleygur nrilli norðurlandsmiðanna og hlýsævarálmunnar í Noregshafi. Síðari rannsóknir hafa heldur ekki, svo mér sé um það kunnugt, sýnt slíkar sveiflur í breidd Austur-íslandsstraumsins út af Norð-Austurlandi, að hægt sé að gera ráð fyrir neinu beinu sanrbandi milli hlýsævarins í Npregslrafi og norðurlandsmiðanna. Til þess að konrast til norður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.