Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 18
12 N ÁTT Ú R U F RÆ ÐINGURINN tegundin hvergi fundin norðanlands, er fundur þessi dregin mjög í efa. Eins og sakir standa verður því að telja, að Stefán Stefánsson hafi fyrstur fundið grástörina 1894 að Höfðabrekku SA. Gullstör (C. serotina). Þessa tegund finnur Björn Ólafsson læknir hjá Þormóðsstöðum við Reykjavík á árunum 1880—90. Hvitstör (C. bicolor). Fundin í Vaglaskógi við Fnjóská af St. St. 1888. Linstör (C. brunnescens). Fundin að Þönglabakka í Þorgeirsfirði af St. St. árið 1881. Finnungstör (C. nardina). Fundin fyrst af St. St. á Kjalfelli nálægt Möðrudal á Fjöllum árið 1895. Dúnhulstrcislör (C. pilulifera). Fundin af Helga jónssyni á Fróðár- heiði og að Hellnum á Snæfellsnesi árið 1897. Safastör (C. diandra). Fundin af H. Jónssyni að Sandfelli í Or- æfum árið 1901 og var fyrst ranglega nafngreind sem C. paniculata og því tekin inn í aðra útgáfu íslandsflóru með því nafni. Mjög er ólíklegt, að C. paniculata vaxi hér á landi. Keldustör (C. magellanica). Er fyrst fundin af Ólafi Davíðssyni í Hraundal í Fljótum árið 1902, en ranglega nafngreind sem flóastör. Fann Ingólfur Davíðsson tegundina í grasasafninu í Kaupmanna- liöfn 1935. Rauðslör (C. rufina). Fundin fyrst af H. Jónssyni á Sprengisandi 1918, en ranglega nafngreind við grasasalnið í Höfn sem rjúpustör (C. bipartita) og liélt því heiti frant yfir 1930. Hver tekið hefur heið- urinn frá danska grasafræðingnum Th. Sörensen, er taldi sig vera fyrsta finnandann (hann fann rauðstörina 1930 norðan undir Hofs- jökli) og flutt hann yfir á H. Jónsson, er mér ekki kunnugt um. Trjónustör (C. flava). Þessa stör fann ég í Kussungsstaðaafrétt í Hvalvatnsfirði N. 1926. Fölvastör (C. livida). Fundin af Helga Jónassyni að Lómatjörn í Höfðahverfi og í Reykjahverfi 1937. Við nákvæma rannsókn, er ég hef gert á þeim l'élegu eintökum, sem til eru, helur komið í ljós, að sé um þessa tegund að ræða, þá geti það varla verið annað en af- brigði. Á hinn bóginn nálgast fundnu eintökin allmjög belgjastör (C. panicea), og gæti einnig verið afbrigði af henni. Þar sem stör þessi er fundin á tveimur allfjarlægum stöðum, er sennilega svo mik- ið til af henni, að liægt væri að leita hana uppi. Réttast er að strika tegundina ekki út úr flóru landsins, fyrr en enn ýtarlegri rannsókn hefur farið fram á lienni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.