Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 47
SÍLDARGÖNGUR 1 NOREGSHAFI 41 Sem dæmi um yfirburði asdic-tækisins, í samanburði við berg- málsdýptarmæli, getur Finn Devold þess í bréfi til mín, að á hálfri klukkustund urðu þeir varir við 41 síldartorfu með asdic-tækinu, en aðeins 2 urðu fyrir á leið skipsins og mældust á bergmálsdýptarmæl- inum. Torfur þessar voru mjög þykkar, allt að 200 metrar, en frekar iitlar um sig, þannig að erfitt var að finna þær með bergmálsdýptar- mæli. Rannsóknir Norðmanna á þessu sviði eru ennþá á byrjunarstigi, og er vel af stað farið. Devold hefur talið líklegt, að það fari allmjög eftir styrk Austur-íslandsstraumsins, hvora leiðina síldin velur, þegar hún leitar norður á bóginn í júlí. Ef mikið af köldum sjó liggur ná- lægt norð-austurströnd fslands þykir líklegt að hún velji eystri leið- ina og gangi í áttina til Jan Mayen, en sæki lítið á norðlenzku miðin. En eins og ég þegar hef skýrt frá, höfum við ekki orðið varir við slíkt samræmi ennþá, hvað sem seinna kann að koma í ljós. 10. febrúar 1951. Unnsteinn Steíánsson: Hafísinn við Austur-Grænland í nýútkomnu hefti af Annales Biologiques, ársriti Alþjóðaliaf- rannsóknaráðsins, ritar norski fiskifræðingurinn Birger Rasmussen greinarkorn um útbreiðslu hafíssins í Grænlandshafi sumarið 1949. Rasmussen skýrir frá því, að fyrri hluta sumars þetta ár, Iiafi ís- breiðan við strendur Grænlands verið óvenju víðáttumikil og náð sums staðar við austurströndina meira en 100 sjómílur á haf út, samkvæmt upplýsingum frá norskum selveiðimönnum á þessum slóðum. í ágúst—september er rekísinn venjulega horfinn við aust- urströndina, en um miðjan ágúst 1949 var ísbreiðan víðast um 30— 35 sjómílur á breidd við Suðaustur-Grænland. Jafnvel um miðjan september reyndist mjög erfitt að brjótast í gegnum ísinn við norð- austurströndina (um 74° N. br.), sem var sagður sérstaklega þykkur og torveldur umferðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.