Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 44
38
NÁTT Ú RUFRÆÐIN G U RIN N
innar leggja frá landi í áttina til Jan Mayen. Samkvæmt þessari
skoðun eru göngur síldarinnar háðar ríkjandi straumstefnu alla
leiðina frá Noregi, og eins frá íslandi til Noregs (sjá mynd), Á grund-
velli þessarar skoðunar hafa verið settar fram mismunandi skýringar-
tilraunir varðandi orsakir aflabrestsins við Norðurland hin síðari ár.
Því hefur verið haldið ffam, að golfstraumskvíslin, sem rennur með-
fram norðurlandi, hafi
í /(l v—ð '\\\\'»| bægt „síldarsjónum" úr
\\ . 1 íslandshafinu (milli ís-
R* ’i ^ W lands °S Jan Mayen) frá
v .^NíT) J landi (Árni Friðriksson),
ll eða að Austur-íslands-
W’IJJÍ *—n't\ ^ straumurinn, sem fyllir
^ y ^ hafsvæðið fyrir norðan
mji y-=^; ií////*u og austan land, hafi ver-
^ S- v ' tt t. * ^
io ovenju sterkur og
hindrað samgang milli
norðurlandsmiðanna og
hlýsævarálmunnar, sem
rennur frá Noregi í átt-
ina til Jan Mayen (Tán-
ing).
Báðar þessar skýring-
ingartilraunir byggjast á
þeirri forsendu, að
aaumsamband sé milli
r, , , ,, , ,. , , .. hlýsævarálmunnar í Nor-,
Hafstraumar i Noregshaji. Eftir pvi sem orvarnar eru 1
fleiri og þéttari er straumþunginn meiri. (Úr Helland- egshafi Og norðurlands-
Hansen og Nansen 1909.) nriðanna, þ. e. að sjórinn
sem streymir frá Noregs-
strönd í áttina til Jan Mayen, komist upp að norður- eða norðaustur-
strönd íslands. Þetta virðist vera mjög vafasöm forsenda. Straumkort
Helland-Hansen og Nansens (sjá nrynd) sýna ekkert slíkt sanrband,
heldur liggur Austur-íslandsstraumurinn eins og breiður fleygur
nrilli norðurlandsmiðanna og hlýsævarálmunnar í Noregshafi. Síðari
rannsóknir hafa heldur ekki, svo mér sé um það kunnugt, sýnt slíkar
sveiflur í breidd Austur-íslandsstraumsins út af Norð-Austurlandi,
að hægt sé að gera ráð fyrir neinu beinu sanrbandi milli hlýsævarins
í Npregslrafi og norðurlandsmiðanna. Til þess að konrast til norður-