Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 18
64 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN að þeir gætu hæglega tekið þessar rannsóknir að fullu og öllu í sínar hendur, en þá vantar starfsskilyrði, og þau fást ekki, fyrr en við fáum nýtt náttúrugripasafn. Norrænudeild háskólans er þegar orðin viðurkennd miðstöð norr- rænna fræða í heiminum. Á sama hátt á náttúrugripasafnið að verða miðstöð íslenzkra náttúrufræðirannsókna, en, að norrænum fræðum undanskildum, eru náttúruvísindin ef til vill eini vettvangurinn, þar sem við höfum tækifæri til þess að framkvæma rannsóknir, sem hafa alþjóðlega þýðingu. Það stendur líka hverri þjóð næst að rann- saka náttúru síns eigin lands sjálf, og við getum ekki gert kröfu til þess að kallast sjálfstæð menningarþjóð, ef við treystum okkur ekki til þess að inna þetta sjálfsagða hlutverk okkar af liendi. J

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.