Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 18

Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 18
64 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN að þeir gætu hæglega tekið þessar rannsóknir að fullu og öllu í sínar hendur, en þá vantar starfsskilyrði, og þau fást ekki, fyrr en við fáum nýtt náttúrugripasafn. Norrænudeild háskólans er þegar orðin viðurkennd miðstöð norr- rænna fræða í heiminum. Á sama hátt á náttúrugripasafnið að verða miðstöð íslenzkra náttúrufræðirannsókna, en, að norrænum fræðum undanskildum, eru náttúruvísindin ef til vill eini vettvangurinn, þar sem við höfum tækifæri til þess að framkvæma rannsóknir, sem hafa alþjóðlega þýðingu. Það stendur líka hverri þjóð næst að rann- saka náttúru síns eigin lands sjálf, og við getum ekki gert kröfu til þess að kallast sjálfstæð menningarþjóð, ef við treystum okkur ekki til þess að inna þetta sjálfsagða hlutverk okkar af liendi. J

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.