Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 41
SÉÐ FRÁ ÞJÓÐVEGI 35 eftir ísöld. Hversu löngu eftir ísöld það var, má eflaust ákvarða nán- ar, með því að athuga jarðvegssnið þar í kring, því þar má sjálfsagt finna eitthvað af gjalli eða ösku úr því gosi, sem myndaði hólinn. Svo virðist, sem gígur Jressi sé þarna alveg einstakur, en vera kann þó, að fleiri slíkir leynist Jrarna í nánd undir moldarjarðveginum, sem er mjög Jrykkur á þessum slóðum. En sjaldgæft mun vera, að svona lítill gígur myndist alveg einstakur, fjarri öðrum eldstöðvum. Þó hef ég síðar hlerað, að Jón Jónsson, jarðfræðinemi, muni liafa fundið líkan gíg einan sér austar í Mýrdalnum. Hér skal ekki farið nánar út í lýsingu á gígnum lijá Skeiðflöt, ég vonast til að geta rann- sakað hann nánar næsta sumar. Reynist hann nafnlaus, senr líklegt er, mun ég kalla hann Sturlugíg. En sjaldan hef ég fundið eins áþreifanlega, hversu mikið skortir á sómasamlega jarðfræðilega rann- sókn lands okkar, og Jregar við rákumst á ókunna eldstöð á sjálfum þjóðveginum. ABSTRACT I The author describes an area of lateral drainage channels S of Lake Másvatn, be- tween Reykjadalur and Mývatnssveit in N. Iceland. In this area the lateral drainage channels are unusually regular and possitily register the annual thinning of the ice and ought to be rnapped in detail in order to give us some conception of tbe annual ice thinning at the time of their formation, ab. 10000 years ago. II E of the farm Skeiðflötur in Mýrdalur, S. Iceland, a thick layer of soil has been re- moved by bulldosers from a small area close to the main road and exposed a small crater built up of scoria, schweiss-schlacken and bomhs. This crater is undoubtedly postglacial, altliough situated far from other postglacial volcanoes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.