Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 42
1 Steindór Steindórsson: # Flórunýjungar 1951 Sumurin 1949 og 1950 ferðaðist ég uin Húnavatnssýslu. Fyrra sumarið nokkuð um Vatnsnes, Núpsdal í Miðfirði og Vesturhóp, en sfðara sumarið um strandlengjuna aust- anvert við Húnaflóa, en mest þó um miðbik hennar, en fór auk þessa snögga ferð inn um Ása og inn í Blöndudal. Birtist hér skrá um það, er ég varð vísari um útbreiðslu nokkurra hinna sjaldgæfari tegunda, svo og um eyður, er ég þóttist finna í útbreiðslu nokkurra tegunda, sem annars eru taldar algengar. Einnig tel ég hér með nokkra eldri fundi, er ég staðfesti við nánari skoðun á safni mfnu, einnig örfárra frá sumrinu 1951, en það sumar vannst mér ekki tfmi til nokkurra verulegra grasaferða. í síðari kafla greinar þessarar er skrá um þá slæðinga, sem ég lief fundið á ýmsum stöðum hin síðari ár. Tegundaheiti og röð er hin sama og í 3. útg. Flóru íslands, en höfundahcitum plöntunafna sleppt, nema á þeim slæðingum, sem ekki er getið í Flóru. I 1. Botrychium lanceolatum, Kirkjuhvammur, Vatnsnesi (hér eftir skammstafað Vn), 1949, Selland í Fnjóskadal 1951. 2. IVoodsia ilvensis, Kárastaðir, Vn. 3. Dryopteris Linneana, Steinnýjarstaðir, Skagaströnd (skammstafað: Skstr), lítið eitt á einum stað. 4. Athyrium alpestre, Steinnýjarstaðir, Fjall, Skstr. 1950, lftið á tveimur stöðum. 5. Lycopoclium alpinum, Vindhæli, Skstr. 1950. Fann hann ekki annars staðar á rann- sóknarsvæðinu, þrátt fyrir allmikla leit. 6. Isoetcs echinospora, Svínavatn, Hún. 1950. Lítið eitt rekið f land við norðurenda vatnsins. 7. Potamogeton aípinus, Tindar, A-Hún. 1950, lítið eitt á einum stað. 8. — perfoliatus, Saurbær, Vn. 1949, Laxárvatn á Ásum 1950. 9. — praelongus, Hafnir á Skaga, Laxárvatn á Ásum 1950. Á síðarnefndum stað var mikið rekið í land. 10. Poa laxa flexuosa, Fjallsöxl, Skstr. 1950, f ca. 400 m hæð. 11. — trivialis, Hvammstangi 1949. 12. Scirpus acicularis f. submersa, Tjörn, Vn. 1949, Laxárvatn á Ásum, Breiðavað f Langadal 1950. y 13. Carex capitata, sjaldgæf á báðum rannsóknarsvæðunum. 14. — echinata, Höskuldsstaðir, Skstr. 1950.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.