Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 45
FLÓRUNÝJUNGAR 1951
39
Staðarbyggð í Eyjafirði 1951. Þessar tvær siðasttöldu tegundir, einkurn þó Sinapis,
eru harðla algengar í sáðsléttum. Er sennilegt, að fræ þeirra nái fullum þroska i
sumum árum. _ . áJj
12. Lepidium ruderale, Gleráreyrar 1950.
13. * L. densiflorum Schrad., Gleráreyrar 1950. Þegar ég fann tegundir þessar í ágústlok
1950, virtust þær báðar með fullþroskuðum aldinum, en allt um það fannst hvorug
þeirra 1951.
14. Tlilaspi ai-vense, Nes við Seltjörn 1949, aldinþroskun virtist vera langt komin 14.
ágúst. Gleráreyrar 1950, fannst þar ekki 1951.
15. * Rorippa silvestria (L.) Bess., Vaglaskógur 1946. Hefur vaxið þar í gróðrarstöðinni
árum saman, og breiðist þar út. Virðist hún vera að ílendast þar. Af vangá var
hennar ekki getið í 3. útg. Flóru Islands.
16. Sisymbrium altissimum, Gleráreyrar 1950. Fannst ekki 1951.
17. Descurainia Sophia, Tegund þessi er fyrir löngu ílend á nokkrum bæjum í Hörgár-
dal. Undanfarin ár hefur hún vaxið sem nýr slæðingur á nokkrum stöðum á Akur-
eyri. ,
17. * Alliaria officinalis, Svalbarðsströnd 1935. Mér var færð þessi planta fyrir mörgum
árurn og sögð fundin í sáðsléttu. Hefur hún legið ónafngreind í safni mínu þar til nú.
18. * Armoracia rusticana G. M. S., Gleráreyrar 1950. í ágústbyrjun 1951 var hún í
blómi, og virtist dafna ágætlega.
Papaveraceae:
19. * Papaver somniferum L„ Klifshagi Axarfirði, Fnjóskadalur, á nokkrum bæjunt 1947.
Rosaceae:
20. Potentilla norvegica, Oddeyri 1950.
Leguminosae:
21. Vicia sativa, Gamlahraun, Árnessýslu 1950.
22. Mclilotus albus, Gamlahraun, Árn. 1950.
23. M. officinalis, Oddeyri 1950.
Linaceae:
24. * Linum usitatissimum L„ Klifshagi i Axarfirði 1947.
Umbelliferae:
25. * Anthriscus silvestris (L.) Hoffm., Ásar i Gnúpverjahreppi 1940. Búðareyri í Reyðar-
firði 1948, Akureyri á nokkrum stöðum 1950 og 1951. Á Búðareyri var hún allút-
breidd umhverfis gamlan skrúðgarð, og hafði vaxið þar lengi. Á Akureyri virðist
hún vera að breiðast út, og var víða blómguð 1951.
Labiatae:
26. Lamium album, Akureyri. Hefur vaxið þar hin síðari ár; dafnar vel og breiðist út.
Malvaceae:
27. * Malva crispa L„ Gamlahraun, Árn. 1950.
Rubiacae:
28. * Galium mollugo L„ Akureyri 1947. Hún vex þar í um 20 ára gömlu túni. Hefur
hún breiðzt þar nokkuð út, enda þótt hún sé slegin á hverju ári.
Compositae:
29. Tanacetum vulgare, Akureyri á nokkrum stöðum 1950 og 1951. Hefur slæðzt með
rusli frá skrúðgörðum, en virðist dafna ágætlega utan garðs.
30. * Helianthus annuus L„ Gamlahraun, Árn. 1950, Oddeyri 1950, fannst þar ekki 1951.