Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 17
ÍSLENZKAR SÆSKELJAR 11 Samanburður á tegundafjölda íslenzkra sæskelja við tegundafjölda 7 nágrannalanda okkar. sjávarhiti síðustu áratuga hér við land ha£i átt sinn þátt í því, að 10 tegundir hafa bætzt við skeljafánuna síðan 1920. VI. Samanburður á tegundaíjölda hér og nærliggjandi landa Að öðru jöfnu er skeldýralífið fjölskrúðugra í hlýjum sjó en köld- um, eins og áður er að vikið. En fleira en sjávarhitinn kemur til greina í þessu sambandi, svo sem dýpi og eðli botnsins við strendur landanna. Þar sem skilyrði eru fjölbreytt, eins og við norsku strönd- ina, er hægt að vænta fjölskrúðugs skeldýralífs, enda hafa fundizt þar 145 tegundir. Næst koma Bretlandseyjar nteð 137 tegundir, Dan- mörk með 116 tegundir, austurströnd Norður-Ameríku með 79 teg- undir, Færeyjar með 62, Grænland með 59, og loks rekur Svalbarði lestina með 53 tegundir. Þegar við berum ísland með sínar 92 teg- undir saman við nágrannalöndin, hljótum við að játa, að hér sé l jöl- skrúðugt skeldýralíf, miðað við legu landsins. Við samanburð ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.