Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þeirra frjálsu og fjörugu lífi fyrstu ævivikurnar og nærast á svifþör- ungum. Annars er þekking manna á samlokulirfunum ennþá ærið gloppótt. T. d. er það óráðin gáta, hve mikill hluti íslenzku skelteg- undanna klekkst svífandi. Um lifnaðarhætti tegundanna er einnig margt á huldu, en vitað er, að sum ala aldur sinn sem botndýr í sandi (tígulskel) eða leir (hallloka), önnur spinna sig föst við steina og timbur (kræklingur) eða grafa sér göng í tré og halda þar til (tré- maðkur). Reynt hefur verið að aldursákvarða nokkrar tegundir. Hafa norsk- ir, brezkir og amerískir vísindamenn unnið að þeirn rannsóknum. (Sjá J. H. Norton: On tlie rate of growth of Cardium edule, Journal mar. biol. ass. N. S. XIV, 2. Plymouth 1926). Á skeljum sumra teg- unda myndast vaxtarbaugur árlega, líkt og árliringar í tré eða í fiski- lireistri, og er þá unnt að telja aldursárin. Norðmaðurinn Kr. F. Wiborg liefur sýnt fram á, að öðuskelin (Modiola modiolus) getur orðið að minnsta kosti 36 ára gömul. Fullvíst er talið, að sumar teg- undir verði aðeins fárra ára gamlar. II. Deildaskipting samlokanna Samlokunum er skipt í deildir eftir ytri eða innri einkennum. Ekki nota þó allir dýrafræðingar sömu skiptingu, og sýnist sitt hverj- Jafntönnungur. Kolkuskel (Yoldia limatula). Vtra og innra Itorð vinstri skeljar. — (Dan- marks l'auna). um í þeim efnum. Þriggja-deiidaskiptingin er allmikið notuð nú, og liefb ég fylgt henni í sæskel jafánu, sem kemur út á íslenzku í vetur. Deildirnar eru: 1. Jafnt.önnungar (Taxodonta). Þeir hafa lijör með allmörgum eða mörgum tönnum, sem eru líkar að stærð og gerð og sitja í þéttum, samfelldum röðum. 2. Vanvöðvungar (Anisomyaria). Á þeim eru hjörin tannlaus eða því sem nær. En aðalmunurinn er fólginn í því, að dráttarvöðvarnir eru ntisþroska, eða það er aðeins einn dráttarvöðvi (diskaættkvísl- in).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.