Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 45
FLÓRUNÝJUNGAR 1951 39 Staðarbyggð í Eyjafirði 1951. Þessar tvær siðasttöldu tegundir, einkurn þó Sinapis, eru harðla algengar í sáðsléttum. Er sennilegt, að fræ þeirra nái fullum þroska i sumum árum. _ . áJj 12. Lepidium ruderale, Gleráreyrar 1950. 13. * L. densiflorum Schrad., Gleráreyrar 1950. Þegar ég fann tegundir þessar í ágústlok 1950, virtust þær báðar með fullþroskuðum aldinum, en allt um það fannst hvorug þeirra 1951. 14. Tlilaspi ai-vense, Nes við Seltjörn 1949, aldinþroskun virtist vera langt komin 14. ágúst. Gleráreyrar 1950, fannst þar ekki 1951. 15. * Rorippa silvestria (L.) Bess., Vaglaskógur 1946. Hefur vaxið þar í gróðrarstöðinni árum saman, og breiðist þar út. Virðist hún vera að ílendast þar. Af vangá var hennar ekki getið í 3. útg. Flóru Islands. 16. Sisymbrium altissimum, Gleráreyrar 1950. Fannst ekki 1951. 17. Descurainia Sophia, Tegund þessi er fyrir löngu ílend á nokkrum bæjum í Hörgár- dal. Undanfarin ár hefur hún vaxið sem nýr slæðingur á nokkrum stöðum á Akur- eyri. , 17. * Alliaria officinalis, Svalbarðsströnd 1935. Mér var færð þessi planta fyrir mörgum árurn og sögð fundin í sáðsléttu. Hefur hún legið ónafngreind í safni mínu þar til nú. 18. * Armoracia rusticana G. M. S., Gleráreyrar 1950. í ágústbyrjun 1951 var hún í blómi, og virtist dafna ágætlega. Papaveraceae: 19. * Papaver somniferum L„ Klifshagi Axarfirði, Fnjóskadalur, á nokkrum bæjunt 1947. Rosaceae: 20. Potentilla norvegica, Oddeyri 1950. Leguminosae: 21. Vicia sativa, Gamlahraun, Árnessýslu 1950. 22. Mclilotus albus, Gamlahraun, Árn. 1950. 23. M. officinalis, Oddeyri 1950. Linaceae: 24. * Linum usitatissimum L„ Klifshagi i Axarfirði 1947. Umbelliferae: 25. * Anthriscus silvestris (L.) Hoffm., Ásar i Gnúpverjahreppi 1940. Búðareyri í Reyðar- firði 1948, Akureyri á nokkrum stöðum 1950 og 1951. Á Búðareyri var hún allút- breidd umhverfis gamlan skrúðgarð, og hafði vaxið þar lengi. Á Akureyri virðist hún vera að breiðast út, og var víða blómguð 1951. Labiatae: 26. Lamium album, Akureyri. Hefur vaxið þar hin síðari ár; dafnar vel og breiðist út. Malvaceae: 27. * Malva crispa L„ Gamlahraun, Árn. 1950. Rubiacae: 28. * Galium mollugo L„ Akureyri 1947. Hún vex þar í um 20 ára gömlu túni. Hefur hún breiðzt þar nokkuð út, enda þótt hún sé slegin á hverju ári. Compositae: 29. Tanacetum vulgare, Akureyri á nokkrum stöðum 1950 og 1951. Hefur slæðzt með rusli frá skrúðgörðum, en virðist dafna ágætlega utan garðs. 30. * Helianthus annuus L„ Gamlahraun, Árn. 1950, Oddeyri 1950, fannst þar ekki 1951.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.