Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 29
ÖSKUFALL, SVO AÐ SPORRÆKT VAR 91 rrieh aS kveikja Ijós um hádeigisbil til aS skrifa viS þar í kirkjunni; þetta hefur sagt mér sóknarprestur þar séra Torfi Hannesson og hans kona Madme Elín Jónsdóttir. Nefndan 13da Maii var eg á sjó frá ÍJtskálum í GarSi su'Sur [5], þá var þar svo myrkt um hádeigi aS menn efuSust um áS finna rétta leiS til lands af grinnstu fiski miSum. Alda var þó nokkur, sindist hún svo bólgin og há sem hæstu fjöll vegna myrkurs um miðjan dag. Ef menn heldu ei saman munninum þá varS hann þvi nœr hálffullur meS sand og ösku; þegar við komum í land um miSaptan var spor- rækt á jörSu af sandinum, blautur fiskur, sem upp hafði verið breidd- ur um morgunin, var sem sallti dreifSur af öskunni, og náði aldrei sínum rétta lit aptur, og naumast sá harði sem i hlöðum stóð og ösku fallið hafði til náð. Undir túngarðinum á Nesi á Seltjarnarnesi fannst eptir ösku fall- ið útbrunnin steirn á vögst við hálfgyldis viður halds stein, hann var færður amtm. Fuhrmann, sem fáséður. Vorið sama síðar réri eg opt vestur á Svið, þar sást nær daglega brennt grjót eða vikur steinar er flaut á sjónum hrönnum saman eptir þvi sem straumur og vindur hröktu það.“ Jón lögréttumaður Ólafsson skrifar eftirfarandi í Grímsstaðaannál: „Sunnudaginn næstan eptir bænadaginn um vorið (þ. e. ll.maí) og vikuna þar eptir féll mikið sandfall víðast um landið. Hér á vestur- sveitum varS þáS svo rnikiS, aS vel sáust för og þá hvessti sást það skafa fram af hæðunum sandinn; fiskurinn skemmdist við sjóinn, bæði af sandinum og óþerrinum. Laugardaginn fyrir hvítasunnu (þ.e. 31.maí) varð sólin svo rauð og nærri svört, að undrum þótti gegna. Sagt var, að í Skálholti hefði ljós logað nótt og dag i 5 daga; héldu menn að sandurinn í loptinu olla mundi“ (Ann. Isl., III, bls. 559). Með orðunum: „hér á vestursveitum“ á Jón annaðhvort við Breiðu- vík á Snæfellsnesi [7] og nærsveitir, eða við sveitimar kringum utan- verðan Hvammsfjörð, nema hvorttveggja sé. Jón var fæddur í Efri Langey, bjó í Purkey fyrst eftir giftingu sína 1722, en síðar á Gríms- stöðum og öðmm bæjum í Breiðuvík, og mun hafa skrifað þar annál sinn að mestu. Þórður prófastur Þórðarson, sem árið 1721 bjó á Narfeyri á Skóg- arströnd [8] skrifar í Hvammsannál: „I Maio var mikill eldgangur, fyrst með dynkjum og síðan öskufall, sem gerði blautan fiskinn svart- an og ógjaldgengan“. (Ann. Isl. II, bls. 691). Magnús prestur Arason á Mælifelli í Skagafirði [9] skrifar í Mæli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.