Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 45
Eysteinn Tryggvason: Andrúmsloftið og kolsýran Andrúmsloftið er saman sett af ýmsum lofttegundum, og er hlut- fallið milli þeirra við yfirborð jarðar eins og segir í töflunni. Er þar gert ráð fyrir, að loftið sé þurrt, en vatnsgufan í loftinu er mjög breytileg. Tafla, sem sýnir hlutdeild ýmissa lofttegunda í andrúmsloftinu í hundráSshlutum rúmmáls: Köfnunarefni (N2) 78.084 Súrefni (Oo) 20.946 Argon (A) 0.934 Kolsýra (C02) 0.033 Neon (Ne) 0.001818 Helium (He) 0.000524 Metan (CH4) 0.0002 Krypton (Kr) 0.000114 Vetni (H2) 0.00005 (N20) 0.00005 Xenon (Xe) 0.0000087 Til skamms tíma álitu visindamenn, að samsetning loftsins breytt- ist mikið með hæð frá jörð vegna aðdráttarafls jarðarinnar, þannig að þyngri lofttegundir væru einkum nálægt yfirborði jarðarinnar, en hærra uppi bæri meira á léttari lofttegundum, svo sem vetni og hel- ium. Á síðustu árum hafa verið gerðar mælingar á samsetningu lofts- ins upp í nálægt 100 km hæð. Hafa eldflaugar, sem skotið var upp, verið þannig útbúnar, að þær tóku sýnishorn af loftinu í mismunandi hæð og voru þau síðan efnagreind. Þessar rannsóknir hafa sýnt, að efnasamsetning loftsins er óbreytt frá yfirborði jarðarinnar upp í 60 km hæð, en þar fyrir ofan verður vart örlítillar aukningar í hlut- falli léttu lofttegundanna, þannig að í um 90 km hæð er hlutfalls- lega þrisvar sinnum meira af helium en en við jörð, eða um 0.0015%. 1 töflunni er kolsýran talin nema 0.033% af andrúmsloftinu. Á síðustu áratugum hefur verið brennt ógrynni af kolum og oliu á jörð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.