Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 3
Eysteinn Tryggvason: Jarðskjálftar 1 nóvemberhefti tímaritsins SPHERE árið 1952 birtist grein um iarðskjálfta eftir Dr. Beno Gutenberg, en það, sem hér fer á eftir, er að miklu leyti þýðing a þessari grein. Dr. Gutenberg er nii forstjóri stofnunar, er fæst við rannsóknir og mælingar á jarðskjálftum i Kaliforníu og mun hann vera frægastur og mest virtur allra núlifandi jarðskjálftafræðinga. Miðað við tímatal jarðsögunnar er sá tími, sem liðinn er síðan mennirnir komu til sögunnar, mjög stuttur, og sögulegur tími er sem augnablik. En jarðskjálftar hafa komið fyrir hundruðum milljóna ára og enginn getur sagt, hvenær þeir komu fyrst á jörðinni. 1 hvert sinn, sem miklir jarðskjálftar koma, vaknar áhugi manna fyrir þessum náttúrufyrirbærum. Hér á Islandi finnast árlega marg- ir jarðskjálftar, sem oftast eru alveg meinlausir, en valda þó einstaka sinnum stórtjóni. Það er því eðlilegt, að við Islendingar veitum þeim mikla eftirtekt og viljum fræðast um orsakir þeirra og afleiðingar. Jar'Sskjálftavísindi á li8num árum. Vísindalegar athuganir á jarðskjálftum eru engan veginn nýjar. Jarðskjálftar hafa um allar aldir vakið mikla eftirtekt og óhug. Rit- aðar athuganir gefa upplýsingar um þá á liðnum öldum, en vísinda- legt gildi þeirra athugana takmarkast mjög af ýmsum ástæðum, svo sem þéttbýli landanna og menningu þeirra þjóða, sem löndin byggðu. Það má segja, að jarðskjálftafræði, sem sérstök vísindagrein, hafi fyrst komið til sögunnar fyrir rúmum 60 árum, enda þótt Kínverjar hafi þekkt og notað eins konar jarðskjálftamæla fyrir 2000 árum, en þeir mælar sýndu einungis stefnu mestu hreyfingar jarðskjálftans. 1 Evrópu komu til sögunnar mjög frumstæðir jarðskjálftamælar fyrir meira en 200 árum og á átjándu öldinni voru viða gerðar athuganir á áhrifum jarðskjálfta. Á tímabilinu 1880 til 1910 var mjög ör þróun í jarðskjálftafræð- inni. Þá voru fyrst smíðaðir og starfræktir jarðskjálftamælar af þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.