Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 47
Hitt og þetta Fornleifafundir í Kína í Choukoutien i Norður-Kína hafa nýlega fundizt merkilegar forn- leifar, en rannsóknir á þessum slóðum hafa legið niðri síðast liðin 12 ár. Nú fundust þarna fimm tennur úr Peking-manninum, og enn fremur upphandleggsbein og sköfnungsbein, sem voru grafin úr jörðu áður en Japanir réðust á landið. Þau hafa nú verið rannsökuð og reynzt leifar Peking-mannsins. 1 Vestur-Kína hafa í fyrsta skipti fundizt steingerð mannabein í jörðu. Pei Wenchung, þekktur fornleifafræðingur, sem fengizt hefur við rannsóknir á Peking-manninum, fann þar hluta úr höfuðkúpu af 10 ára telpu, er uppi var seint á Pleistocene-tímanum. Þessi höfuð- kúpa er af gerð nútímamannsins, og er sennilega meira en 10000 ára gömul. Þetta eru fyrstu sannanirnar fyrir því, að nútímamaðurinn hafi lifað í Kína á þeim tíma. Þess er vænzt, að hægt verði að ákveða aldur höfuðkúpunnar nánar með rannsóknum á valhnetu- og eikar- leifum, er fundust i sama sand- og malarlagi og mannabeinin. ( „Science“ ). „Margt býr í sjónum" Haffræðingar Columbia-háskólans í Bandaríkjunum hafa skýrt frá því, að þeir hafi fundið 100 milljón ára gömul, steingerð sjávardýr á botni Atlantshafsins. Steingervingarnir fundust í botnleðju-sýnishorn- um, er tekin voru út af Bermuda i siðustu ferð „Vema“, rannsóknar- skips háskólans. W. Maurice Ewing, forstjóri Lamont-jarðfræðistofnunarinnar í Palisades, N.Y., segir, að þetta séu elztu leifar, er fundizt hafi í botn- leðju úthafanna fram til þessa. Rannsóknirnar voru gerðar á 20—30 mílna svæði i nánd við Bermuda, og steingervingarnir, er upp komu, voru af útdauðu skeldýri, Inoceramus. (,,Science“).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.