Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 27
MÓRINN í SELTJÖRN 183 2. mynd. Fjörumórinn í Seltjörn. Séð til suðurs. Myndin tekin um fjöru. Snið 15 er mælt nærri því, sem mennirnir standa á myndinni, snið A er næstum yzt til liægri. — The peat itl Seltjörn. Viezv towards S. The tzvo persons are standing near tlie place where section B zvas measured. — Ljósm. S. Þórarinsson 5/^ 1955. finnast ekki að jafnaði í sjó. 28% voru þörungar, sem lifa eingöngu í ósöltu vatni, en engan einasta saltvatnsþörung var að finna í sýn- ishorninu. Jón bendir sérstaklega á að þarna vanti algjörlega salt- vatnsþörunga eins og Biddulphia aurita ogRaphoneis surirella, sem morar af t. d. á flæðiengjunum við Borgarvog í Borgarfirði, þar sem sjór nær aðeins til á háflæði. Það má því telja öruggt, að Seltjörn hafi verið slitin úr beinum tengslum við hafið, og líklegt að flóð liafi ekki náð lengur inn í hana, þegar jarðvegur sá, sem aldurs- ákvarðaður var, nryndaðist. Sjávarstaða hefur þá örugglega verið eins lág og nú og líklega 3—4 m lægri. Fjögur öskulög eru í Sel- tjarnarmónum og vísast um þau nánar til greinar Þorleifs Einars- sonar. Öskulagið k er örugglega hið sama og samnefnt lag á Soga- mýrarsvæðinu. I mónum ber dálítið á lurkum og eru þeir mest áberandi og stærstir rétt ofan og neðan við lagið s. Þar eru þeir upp

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.