Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 27
MÓRINN í SELTJÖRN 183 2. mynd. Fjörumórinn í Seltjörn. Séð til suðurs. Myndin tekin um fjöru. Snið 15 er mælt nærri því, sem mennirnir standa á myndinni, snið A er næstum yzt til liægri. — The peat itl Seltjörn. Viezv towards S. The tzvo persons are standing near tlie place where section B zvas measured. — Ljósm. S. Þórarinsson 5/^ 1955. finnast ekki að jafnaði í sjó. 28% voru þörungar, sem lifa eingöngu í ósöltu vatni, en engan einasta saltvatnsþörung var að finna í sýn- ishorninu. Jón bendir sérstaklega á að þarna vanti algjörlega salt- vatnsþörunga eins og Biddulphia aurita ogRaphoneis surirella, sem morar af t. d. á flæðiengjunum við Borgarvog í Borgarfirði, þar sem sjór nær aðeins til á háflæði. Það má því telja öruggt, að Seltjörn hafi verið slitin úr beinum tengslum við hafið, og líklegt að flóð liafi ekki náð lengur inn í hana, þegar jarðvegur sá, sem aldurs- ákvarðaður var, nryndaðist. Sjávarstaða hefur þá örugglega verið eins lág og nú og líklega 3—4 m lægri. Fjögur öskulög eru í Sel- tjarnarmónum og vísast um þau nánar til greinar Þorleifs Einars- sonar. Öskulagið k er örugglega hið sama og samnefnt lag á Soga- mýrarsvæðinu. I mónum ber dálítið á lurkum og eru þeir mest áberandi og stærstir rétt ofan og neðan við lagið s. Þar eru þeir upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.