Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 31

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 31
MÓRINN í SELTJÖRN 187 aður og nú við Faxatlóa. Sé gert ráð fyrir því, að yfirborðshiti sjáv- ar næst ströndinni fari að miklu leyti eftir lofthita viðkomandi svæðis, hefur lofthiti við sunnanverðan Faxaflóa vart verið lægri þá en lofthiti nú er í Bolungavík. Meðalárshiti í Bolungavík er nú 3.0° C og meðalhiti júlímánaðar 9.6° C. Mótsvarandi tölur fyrir Reykjavík eru 4.5° C og 10.9° C (meðaltal fyrir árin 1901—1930). Loftliiti ætti því í nresta lagi að hafa verið um 1.5° C lægri en nú yfir innanverðum Faxaflóa, þegar skeljalagið við Rauðhól mvnd- aðist. Um sjávarhita í yfirborði skal þess getið, að hann er nú í Faxa- flóa um 11° C í júlímánuði, en úti fyrir Bolungavík 8—9° C (Stel'- ánsson 1954). Nú má telja útilokað, að þetta skeljalag við Rauðhól geti verið yngra en fjörumórinn í Seltjörn. Með tilliti til þess hve hlýtt var þegar skeljalögin mynduðust, er þá vart nema tvennu til að dreifa, að ofannefnd sjávarhækkun hafi orðið strax eftir síðara holtasóleyj- arskeiðið (Salpaussálkeskeiðið), senr talið er hafa vai'að frá ca. 8800 — ca. 7800 f. Kr., eða þá að hún liafi orðið á hlýindaskeiði því, sem nefnt er Alleröd skeiðið og talið er hafa varað frá ca. 9800 — ca. 8800 f. Kr. Margt bendir til þess, að land hafi hér í eina tíð risið tiltölu- lega ört, enda þótt mér virðist ótrúlegt, að það hafi getað risið allt að 10 sinnum hraðar en Skandínavía, eins og Trausti Einarsson tel- ur mögulegt (Einarsson 1953). í Norður-Svíþjóð var landhækkun- in a. m. k. 12 m á öld, þegar mest var. Tífalt hraðari yrði hún 1.2 m á ári. En livað um það virðist mér nokkuð erfitt, þótt ekki sé það útilokað, að koma sjávarhækkuninni við Rauðhól fyrir á tíma- bilinu milli loka yngia holtasóleyjarskeiðs fyrir um 9800 árum og myndun elzta fjörumósins fyrir 9000 árum, því það myndi þýða, að Suðurnesin hefðu risið, umfrarn sjávarhækkun, um 20 m á tímabili, sem vart er lengra en 700 ár, og líklega styttra. En sé sjávarhækkunin við Rauðhól frá Alleröd-skeiðinu, sem mér virðist að svo stöddu líklegra, ef ofangreindar forsendur eru réttar — þ. e. a. s. ef C14 aldursákvörðunin er rétt og ekki hefur orð- ið staðbundið jarðrask við Rauðhól t. d. í sambandi við gos þar, eða það annað skeð þar, er haggað gæti ályktunum Guðmundar Kjartanssonar — verður að draga þá ályktun, að á Alleröd skeiði hafi loftslag orðið tiltölulega hlýrra hér, miðað við nútíma loftslag, heldur en annars staðar í Norður-Evrópu. Brezki landfræðingurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.