Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 38
Þorleifur Einarsson: Frjógreminé íjörumós wr Seltjörw i. Fyrir tveim árum tók ég að mér að frjógreina snið gegnum fjöru- móinn í Seltjörn. Hér birtist nú frjólínurit þetta ásamt frjólínuriti úr Sogamýri við Reykjavík. Línuritum þessum verður eigi lýst hér til nokkurrar hlítar, aðeins getið þess helzta, sem gefið gæti nokkrar upplýsingar um myndunarsögu fjörumósins, en innan skannns roun í annarri grein vikið nánar að frjógreiningu í íslen/.kum mýrum. II. Á hverju ári dreifa blómplönturnar, einkum þó hinar vind- frævuðu, — á íslandi aðallega grös, hálfgrös og birki, — ógrynnum út af smásæju frjódufti. Þvermál birkifrjós er aðeins 0.02 mm. Frjóin berast síðan á vængjum vindanna víðan veg, og blandast frjó hinna ýmsu plantna á þann liátt í vissum hlutföllum eftir fjölda plantnanna. Nokkur hluti frjóregns þessa l'ellur síðan niður í mýr- ar og vötn og geymist þar um aldur og ævi, því að frjóin eru gædd þeim undraverða eiginleika, að þola áhrif flestra efna. Ár eftir ár fellur lrjóregn þetta til jarðar og skráir þannig gróðurfarssögu lands- ins í kring og þá um leið loftslagssögu þess. Aðferðin til að lesa þessa sögu er nefnd frjógreining (pollenanalyse). Mýrarsnið er valið og tekin sýnishorn úr því með 5, 10 eða 20 sm millibili eftir þörfum. Sýnishorn þessi eru síðan soðin í kalílút og ýmsum sýrum, og á þann hátt er losnað við ýmis lífræn og ólíf- ræn efni, sem trufla við frjógreininguna, en frjóin láta ekkert á sjá við þessa harkalegu meðhöndlun. Því, sem nú er eftir af sýnis- horninu, er brugðið undir smásjá og frjóin greind til ætta, sjaldnar tegunda, og fjöldi þeirra ta'linn, en það er mjög tímafrek vinna. Þannig er unnið úr hverju sýnishorninu á fætur öðru. Hundraðs- hlutföll frjóanna úr hverju sýnishorni eru síðan reiknuð út og færð inn á línurit, hið svonefnda frjólínurit. Þar með eru rúnir mýrar- innar ráðnar og lesturinn getur hafizt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.