Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 10
2 NÁTTÚ RU F RÆ ÐINGURINN Ekki var æska hans í miklu frábrugðin lífi annars alþýðufólks á þeim tíma. Efnin voru ekki mikil og hann varð fijótlega að fara að vinna fyrir sér. Hann fór því snemma að stunda sjóinn, bæði hjá föður sínum og öðrum skipstjórnarmönnum á Arnarfirði, enda sagði hann oft að hann hefði ekki getað byrjað í skóla fyrr en hann hefði dregið 5 þúsund þorska. Einasta skólaganga hans fyrir vestan var tveggja ára nám hjá sr. Böðvari Bjarnasyni á Rafnseyri og hjá honum fékk hann undirbúning fyrir lærdómsdeild Mennta- skólans. Settist hann í fyrsta bekk stærðfræðideildar árið 1920, þá 22 ára gamall og lauk stúdentsprófi árið 1923. Sigldi hann til Kaup- mannahafnar sama sumarið og lauk meistaraprófi í dýrafræði við Kaupmannahafnarháskóla árið 1929. Næstu tvö árin vann hann sem aðstoðarmaður hjá hinum heims- kunna danska fiskifræðingi Dr. Johs. Schmidt á Carlsberg-rann- sóknastofnuninni, en í ársbyrjun 1931 réðist hann sem fiskifræð- ingur hjá Fiskifélagi íslands. Gerðist hann brátt afkastamikill fræðimaður, bæði í ræðu og riti. Þegar á fyrsta ári sínu hér heima stofnaði hann tímaritið Nátt- úrufræðinginn ásamt Guðmundi G. Bárðarsyni jarðfræðingi og skrifaði hann mikinn fjölda greina í ritið um hin ólíkustu efni. Margir munu einnig minnast hinna fjölmörgu útvarpsfyrirlestra hans frá þessum árurn, en frásagnargáfa hans var frábær. Á þessum árum komu nokkrar alþýðlegar fræðibækur um náttúrufræði frá hans hendi og minnist ég sérstaklega bókarinnar .,Aldahvörf í dýra- ríkinu“, sem opnaði bæði mér og fjölmörgum öðrum algerlega nýjan heim. Skýrslur um fiskirannsóknir sínar skrifaði hann í Ársrit Fiskifé- lags íslands á hverju ári fram til ársins 1937. ísland hafði nú loks- ins eignast „heilan" fiskifræðing, en eins og kunnugt er varð dr. Bjarni Sæmundsson einnig að sinna umfangsmiklum kennslustörf- um mikinn hluta ævi sinnar. Ekki hafði Árni aðgang að neinum rannsóknarskipum fyrstu ár- in og byggði því rannsóknir sínar á gagnasöfnun í landi, aðallega í helztu verstöðvunum; einnig fékk hann nokkuð af gögnum frá tog- urum og naut þar oft hjálpar loftskeytamanna. Árið 1932 birti hann fyrstu niðurstöður sínar um rannsóknir á þorski og síld, en á árunum 1928—30 lét danski fiskifræðingurinn Dr. Taaning safna gögnum um aldursdreifingu þorsks á vetrarvertíð og hafði Árni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.