Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 12

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 12
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lokun Faxatlóa. Á alþjóðafundi um möskvastærð í botnvörpum er haldinn var í London í marzmánuði árið 1937 lögðu íslendingar fram tillögu um að loka Faxaflóa fyrir öllum togveiðum til verndar jreim ungfiski, er þar vex upp. Var sama ár skipuð sérstök nefnd innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins (Faxaflóanefndin), er hafa skyldi með höndum framkvæmd rannsóknanna í Faxaflóa og var Árni alla tíð ritari hennar. Hugmyndin um friðun Faxaflóa byggðist á þeirri staðreynd, að sumir fiskstofnar við ísland voru greinilega farnir að láta á sjá af völdum veiðanna og átti þetta einkum við um skarkola-, ýsu- og lúðustofnana. Vegna heimsstyrjaldarinnar lauk Faxaflóanefndin fyrst störfum árið 1946 og var það einróma álit Alþjóðahafrannsóknaráðsins að loka skyldi flóanum um nokkra ára skeið undir vísindalegu eftirliti, en þegar til framkvæmda kom, skárust Bretar úr leik, og af þeim sökum tóku fiskfriðunarmál okk- ar aðra stefnu svo sem kunnugt er. Árið 1937 var stofnuð Atvinnudeild Háskólans og fjallaði ein deild hennar um fiskirannsóknir — fiskideildin — og var Árni skipaður forstjóri hennar og lét þá samtímis af störfum hjá Fiski- félaginu. Minntist hann Jreirrar stofnunar ætíð síðan með þakklæti og virðingu. Fyrstu árin var starfsliðið tveir sérfræðingar og fjórir aðstoðarmenn og mátti ])ví segja, að hér væri um mikla framför að ræða frá Jrví að róa aleinn á bát. Auk Jressa stórbatnaði húsnæðið og þarafleiðandi öll aðstaða til rannsókna í landi. Þessar aðstæður héldust svo til óbreyttar allt fram til loka styrj- aldarinnar, en eftir Jrað fór starfsmönnum fjölgandi og gat stofn- unin Jrá sinnt æ fjölbreyttari verkefnum. Árið 1934 fór Árni að hugsa um hvort ekki myndi unnt að finna hrygningarsvæði vorgotssíldarinnar og veiða hana Jrar í stórum stíl líkt og Norðmenn gera við vesturströnd Noregs. Fékk hann styrk hjá Aljringi til kaupa á rannsóknartækjum og veiðarfærum, m. a. lét haun setja í Þór bergmálsdýptarmæli og lánaði ríkisstjórnin honum skipið með allri áhöfn. Eins og kunnugt er, eru egg síldar- innar botnlæg og liugðist Árni því finna þau með botngreip og eins ætlaði hann að freista ]>ess að veiða seiði síldarinnar í sér- staka svifháfa. Þá hafði hann einnig meðferðis nokkrar gerðir af síldarvörpum. Tilraunir hans að veiða síldarseiði báru engan ár- angur. Útkorna botnrannsóknanna var algerlega neikvæð og fannst ekki eitt einasta síldaregg í 89 sýnishornum, sem tekin voru úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.