Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURIN N botni af ýmsu tagi, ýmsu dýpi og tíma. Um botnvörputilraunirnar er það að segja, að mjög lítið fékkst af síld í vörpuna; af 3G þúsund- um af ýmsum fiski íengust aðeins 122 síldar eða 0.3% af öllum aflanum. Gerir Árni grein fyrir þessu öllu í hinu merka riti sínu „Norðurlandssíldin“ er út kom 1944. Eftir allar þessar árangurs- lausu tilraunir fór Árni að efast um að hinn mikli síldarstofn, sem heldur sig fyrir norðan og austan land á sumrin hrygndi nema að litlu leyti í heita sjónum við suður- og vesturströnd íslands. í riti sínu um Norðurlandssíldina rekur hann allar staðreyndir er mæla með eða móti Jressari ályktun, en kernst að Jreirri niðurstöðu, að norðlen/.ka vorgotssíldin sé af norskum uppruna, og gotin við Noregs- strendur. Erlendir starfsbræður Árna tóku kenningu hans fálega í fyrstu, en sameiginlegar síldarmerkingar Islendinga og Norðmanna, sem hafnar voru fyrir forgöngu lians árið 1948, staðfestu innan tíðar, að hugmynd lians var rétt og má segja, að hún marki tímamót í sögu síldarrannsóknanna í Norðuratlantshafi. Fyrir forgöngu Árna var sett asdic fiskleitartæki í varðskipið Ægi árið 1953. Tæki þetta var af brezkri gerð, kallað Whalefinder, enda gert til Jress að leita hvala í Suðuríshafi. Með því er hægt að sjá lárétt út frá skipinu 1800 metra í allar áttir og má geta nærri hve mjög þetta jók möguleika á að finna síldina, enda gerbreytti tæki Jretta allri veiðitækni og má nefna sem dæmi, að síldveiði ís- lendinga tífaldaðist á árunum 1953—1965 og réðu fisksjá og kraft- blökk Jrar mestu um. Fiskirannsóknir verða ekki skipulagðar nema til korni víðtæk al- þjóðasamvinna og hafa Evrópuþjóðir haft um það víðtæk samtök, Jrar sem er Alþjóðahafrannsóknaráðið. ísland gerðist meðlimur í ráðinu árið 1937 og var Árni annar af fulltrúum íslands frá byrjun og fram til ársins 1953 og sat hann alla fundi Jress svo og ótal aðra alþjóðafundi um fiskveiðar. Hann var formaður í síldarnefnd ráðsins árin 1950—53 og tók mikinn Jrátt í störfum Jress að öðru leyti, enda hafði hann þekkingu á sviði fiskveiða og fiskirannsókna er náði langt út fyrir Atlantshafið og má nefna, að árið 1952 bauð ríkisstjórn Brasilíu honum til Jmggja mánaða dvalar, til að skipuleggja fiskirannsóknir þar í landi. f ársbyrjun 1954 tók Árni við starfi framkvæmdarstjóra Alþjóða- hafrannsóknaráðsins í Kaupmannahöfn og hafði hann látið af Jjví
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.