Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 14
6 NÁTT Ú RU FRÆ ÐINGURINN starfi tæpu ári áður en hann lézt. Það er ekki ofsögum sagt, að Arni hafi aukið mjög starfsemi ráðsins, enda var hann þar öllunr hnútum kunnugur og naut vináttu og virðingar allra, sem þar unnu með honum, jafn starfsliðs, sérfræðinga sem og fulltrúa hinna ein- stöku ríkisstjórna. Þegar Árni tók við stjórn Alþjóðahafrannsóknaráðsins voru fisk- veiðar Evrópumanna búnar að ná sér eftir lieimsstyrjöldina síðari og áhrifa stóraukinnar sóknar var farið að gæta hjá ýmsum fisk- stofnum. Margir voru farnir að verða uggandi um framtíð veiðanna — og þá ekki sízt við íslendingar, enda fór að verða skammt stórra högga á milli, er við færðnm fiskveiðilögsöguna út í 4 sjómílur árið 1952 og 12 sjómílur sex árum síðar. Þótt Alþjóðahafrannsókna- ráðið sé aðeins ráðgefandi stofnun um fiskvernd, urðu þó ýmiss átök á fundum þess um niðurstöður rannsókna um áhrif veiðanna á fiskstofnana, en þar kom Árni ætíð fram sem hinn sanni „diplo- mat“ og þótt landar hans ættu stundum hlut að máli, efaðist enginn um réttsýni hans og hlntlausar ákvarðanir. Starf ráðsins fór ört vax- andi á þessum árum og jafnhliða því þekking manna á helztu fisk- stofnunum í Norðuratlantshafi og með aukinni þekkingu skýrðust ýmiss vandamál. Það gladdi Árna einnig, að Fiskideildin, sem hann hafði lagt grundvöllinn að, jókst og dafnaði og íslenzkir vísinda- menn gátu á alþjóðaráðstefnum komið frarn sem jafningjar erlendra starfsbræðra sinna. Veigamikið atriði í sambandi við starf Árna hjá Aljrjóðahaf- rannsóknaráðinu var sá undirbúingur er hann vann að því að styrkja aðstöðu Jress. Að baki ráðinu var enginn aljrjóðasamningur, heldur mátti kalla Jretta frjáls samtök ])jóða. Af Jreim sökum varð t. d. danska utanríkisráðuneytið að hafa milligöngu við ríkisstjórnir ein- stakra landa, starfsmenn Jress höfðu ekki sömu réttindi og hjá öðr- um aljrjóðastofnunum t. d. Sameinuðu þjóðunum o. fl. Nú hefur verið gerður sérstakur samningur á milli þátttökuríkjanna og breyt- ir það mjög til batnaðar allri starfsemi ráðsins og styrkir alla aðstöðu þess. Hefur þar ræzt draumur Árna, en hann leit ætíð á Alþjóða- hafrannsóknaráðið sem einn þýðingarmesta aðilann fyrir viðgangi og viðhaldi fiskistofnanna í Norðuratlantshafi. Árni Friðriksson var ákaflega víðförull maður og margs konar sæmd hlaut hann fyrir störf sín, m. a. gerði Iláskóli íslands hann að heiðursdoktor árið 1954. Áluigamál hans voru fleiri en fiskur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.