Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 15

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 15
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURIN N 7 hann var vel heima í grasafræði og átti talsvert plöntusafn. Hann var lengi í stjórn Náttúrufræðifélagsins, forseti Vísindafélags Islands var hann um tveggja ára skeið, formaður í stjórn Skógræktarfélags- ins var hann einnig unr tínra og í Veiðimálanefnd sat hann 13 ár svo eitthvað sé nefnt af hinum fjölmörgu áhugamálum lrans. Þá var hann nrikill og góður frínrerkjasafnari og bókasafn átti hann gott. Hann átti ýmsar nrerkar fræðibækur og mjög stórt safn sérprentana á sviði náttúrufræði, senr nú er í eigu Hafrannsóknastofnunarinnar. Hann var tvíkvæntur. Fyrri konu sinni, Ebbu Christiane Bagge, danskrar ættar, kvæntist hann árið 1929, en hún lézt árið 1957. Þau áttu eina kjördóttur, Önnu. Seinni konu sinni Helenu, kvæntist hann árið 1958 og gekk hann í föðurstað dóttur hennar, Helenu að nafni. Ánri Friðriksson var lágur nraður vexti en þreklega vaxinn og snöggur í öllum hreyfingum. Hann var hamhleypa til allra verka og hélt óbiluðu vinnuþreki allt franr á seinustu ár. Frásagnarhæfileik- ar hans voru einstakir, á sínum tíma var hann einn af vinsælustu útvarpsfyrirlesurum þjóðarinnar. í daglegri umgengni var hann ætíð reyfur og kátur og manna skemnrtilegastur á gleðistund. Hann kunni lreilan sjó af sögum og söngvum og voru þeir Wennerberg og Wagner honum einkunr lrugfólgnir. Það fer vel á því, að glæsilegt íslenzkt rannsóknaskip skuli nú bera nafn hans og halda áfranr þeinr rannsóknum er hann hóf hér fyrir þremur og hálfum áratug, en við vinir lrans og starfsbræður bæði hérlendis og erlendis nrununr ætíð nrinnast lrans með virð- ingu og þakklæti. Jón Jónsson. SKRÁ YFIR RIT DR. ÁRNA FRIÐRIKSSONAR I. KENNSLUBÆKUR: 1934: Skýringar á skólamyndum Dybdalils í heilsufræði og dýrafræði. Rvík. 1935: Dýramyndir handa skólum. I. Hryggdýr. Rvík. II. AÐRAR BÆKUR: 1930: Áta íslenzkrar síldar. Khöfn. 1932: Aldahvörf í dýraríkinu. Rvík. — Skarkolaveiðar Islendinga og dragnótin. Rvík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.