Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 15
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURIN N
7
hann var vel heima í grasafræði og átti talsvert plöntusafn. Hann
var lengi í stjórn Náttúrufræðifélagsins, forseti Vísindafélags Islands
var hann um tveggja ára skeið, formaður í stjórn Skógræktarfélags-
ins var hann einnig unr tínra og í Veiðimálanefnd sat hann 13 ár svo
eitthvað sé nefnt af hinum fjölmörgu áhugamálum lrans. Þá var
hann nrikill og góður frínrerkjasafnari og bókasafn átti hann gott.
Hann átti ýmsar nrerkar fræðibækur og mjög stórt safn sérprentana
á sviði náttúrufræði, senr nú er í eigu Hafrannsóknastofnunarinnar.
Hann var tvíkvæntur. Fyrri konu sinni, Ebbu Christiane Bagge,
danskrar ættar, kvæntist hann árið 1929, en hún lézt árið 1957. Þau
áttu eina kjördóttur, Önnu. Seinni konu sinni Helenu, kvæntist
hann árið 1958 og gekk hann í föðurstað dóttur hennar, Helenu
að nafni.
Ánri Friðriksson var lágur nraður vexti en þreklega vaxinn og
snöggur í öllum hreyfingum. Hann var hamhleypa til allra verka og
hélt óbiluðu vinnuþreki allt franr á seinustu ár. Frásagnarhæfileik-
ar hans voru einstakir, á sínum tíma var hann einn af vinsælustu
útvarpsfyrirlesurum þjóðarinnar. í daglegri umgengni var hann
ætíð reyfur og kátur og manna skemnrtilegastur á gleðistund. Hann
kunni lreilan sjó af sögum og söngvum og voru þeir Wennerberg
og Wagner honum einkunr lrugfólgnir.
Það fer vel á því, að glæsilegt íslenzkt rannsóknaskip skuli nú
bera nafn hans og halda áfranr þeinr rannsóknum er hann hóf hér
fyrir þremur og hálfum áratug, en við vinir lrans og starfsbræður
bæði hérlendis og erlendis nrununr ætíð nrinnast lrans með virð-
ingu og þakklæti.
Jón Jónsson.
SKRÁ YFIR RIT DR. ÁRNA FRIÐRIKSSONAR
I. KENNSLUBÆKUR:
1934: Skýringar á skólamyndum Dybdalils í heilsufræði og dýrafræði. Rvík.
1935: Dýramyndir handa skólum. I. Hryggdýr. Rvík.
II. AÐRAR BÆKUR:
1930: Áta íslenzkrar síldar. Khöfn.
1932: Aldahvörf í dýraríkinu. Rvík.
— Skarkolaveiðar Islendinga og dragnótin. Rvík.