Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 20

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 20
12 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1960: (ásamt O. Aasen og Arne Revheim) New Implements for Fish Tagging. J. clu Cons., Vol. 25, bls. 158. 1961: The Icelandic North Coast Herring in 1959. Ann. Biol., Vol. 16, bls. 163. — Recent Trends in the Tribal Composition of tlie North-Coast Herring of Iceland. I. C. E. S. Herring Symp., no. 35. — Some Observations on Redfish in the Icelandic Area. Rapp. l’roc. Verb., Vol. 150, bls. 163. 1962: The Icelandic North Coast Herring in 1960. Ann. Biol., Vol. 17, bls. 161. V. ÞÝÐINGAR: 1944: Arðrán fiskimiðanna, eftir E. S. Russell. Akranes. 1948: Er íslenzka Norðurlandssíldin söm norsku vorsíldinni? eftir Thorolv Rasmussen. Nfr., 18. árg., bls. 145. 1950: Norsk-xslenzku síldarmerkingarnar. 1. skýrsla, eftir Árna Friðriksson og O. Aasen. Rit Fiskicl., nr. 2. Sigurður Pétursson: KRÆKLINGURINN Merkasti skelfiskur við ísland er kræklingurinn, eða krákuskelin. Veldur þar hvort tveggja, að hann er algengasta skeldýrið úr hópi samlokanna hér við land, og hann er sú skelfiskategund, sem rnest er notað af til matar í Vestur-Evrópu. Þær tegundir skelfiska, sem hagnýttar hafa verið hér á íslandi eru: kræklingur Mytilus edulis, aða Modiola modiolus, kú- fiskur Cyprina islandica og smyrslingur Mya truncata. Lifa þær allar í sjó og tilheyra þeim flokki skeldýra, sem nefndur er samlokur Lamellibrancia. Allar hal'a þessar tegundir fyrst og fremst verið notaðar hér til beitu, og var skelfisktekjan þannig undirstaða þorskveiðanna áður fyrr. Suðurnesjamenn sóttu alltaf krækling til beitu í Hvalfjörð. Tóku þeir hann þar á stórstraums- fjöru og geymdu hann svo í lónum í fjörunni heixna hjá sér, þar sem hann hélzt lifandi þangað til að þurfti að nota hann. Krækl- ingur til beitu var einnig tekinn í Akraósi á Mýrum og í mynni Hvammsfjarðar. Sunnan Reýkjaness var einkum tekin aða til beitu, en á Vestfjörðum kúfiskur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.