Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 30
22 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5. júlí 0. Við Bergen masldist sama ár í kræklingi 200 me þ. 14. júní og á einurn stað rétt við Þrándheim 2.400 me þ. 24. júní. Skoruþör- ungurinn G. tamarensis var alls staðar talinn orsökin. Skelfiskeitrun kom fyrir í Skotlandi árið 1960 og var hún sett í samband við G. tamarensis. í Hollandi hefur aldrei orðið vart eitrunar af völdum kræklings, og framleiða þeir þó mikið af honum. Getur það m. a. verið því að þakka, að þar er kræklingur aldrei tekinn upp í „r-lausum" mánuðum, þ. e. ekki frá maí—ágúst. Skoruþörungurinn Gonyaulax tamarensis hefur þegar fundizt við alla austurströnd Norður-Ameríku, við vesturströnd Evrópu frá Noregi til Portúgals og við Bretlandseyjar. Þess má þó geta, að við samanburð á G. tamarensis, úr nágrenni Plymouth á Englandi og úr Bay of Fundy frá Kanada hefur komið i Ijós, að sá enski mynd- aði ekkert eitur, en sá kanadíski aftur á móti mjög mikið. Má því ætla að til séu afbrigði af G. tamarensis, sem ekki mynda eitur. En víkjum nú aftur að Islandi. Hér mun finnast kræklingur kringum allt land, nema við suðurströndina, en um magn hans á hverjum stað er lítið vitað. Sumarið 1962 rannsakaði ég lítið eitt kræklinginn í Hvalfirði, s. s. stærð hans og fiskmagn á mismunandi aldri og árstíðiun. Smár kræklingur gaf yfirleitt bezta útkomu, 26—33% af fiski. Stærri og eldri aftur á móti 22—24%. Stærstu skeljarnar voru 8—8.5 cm á lengd. Athuganirnar stóðu yfir frá apríl til október. ETrðu litlar breytingar á fiskmagninu þann tíma. Eftir því sem næst varð kom- izt mun 1 árs kræklingur í Hvalfirði vera allt að 2 cm á lengd, en vaxa síðan um ca. 1 cm á ári. Er það hægfara vöxtur eftir því sem gerist víða erlendis, enda er hitastigið þai'na lægra. Frá 3°C í lok apríl upp í 12.5°C í byrjun ágúst og 5°C í lok október. Gerðar voru samtímis rannsóknir á svifinu. Kísilþörungahámark varð í byrjun júní og hámark skoruþörunga í síðari hluta júní. Skoruþörungar af ættinni Gonyaulax fundust ekki. Og hvað svo um nytjun kræklingsins á íslandi í framtíðinni? Hér er vafalaust mikið af kræklingi, en aðstaða til að taka hann upp er mjög misjöfn. Verður upptaka kræklings sýnilega erfiðasta viðfangsefnið og kostnaðarsamasti hluti vinnslunnar. Fiskmagn og efnasamsetning ungs kræklings er hér sambærileg við það sem bezt gerist erlendis, en á miðunum er mikið af gömlum kræklingi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.