Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 31

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 31
N A T 'I' Ú R U F RÆ ÐIN G U RI N N 23 sem er verri. Þetta breytist til batnaðar, þegar farið verður að grisja kræklinginn. Skilyrði til ræktunar virðast hér ekki góð vegna sjógangs. Mundi þurfa mjög sterkar girðingar eða trausta og ramrn- lega festa fleka til þess að standast öldurótið. Enda þótt sjávarhiti hér við land verði aldrei mikill, þá getur hann þó undir vissum kringumstæðum vafalaust orðið eins hár og hann mældist í Bay of Fundy 1961. Það er vel hugsanlegt að eftir nokkurra daga logn og sólskin að sumri til geti sjór hér innfjarða hitnað svo mikið, að Gonyaulax-tegundir gætu komizt í blóma, ef þær á annað borð væru til á staðnum. Um Gonyaulax-tegundir hér við land er ennþá ekki nóg vitað. Það sem næst liggur hér fyrir að rannsaka er því tvennt: í fyrsta lagi útbreiðslu og magn kræklingsins hér við land og aðstöðu til upptöku. I öðru lagi útbreiðslu og magn Gonyaulax-tegunda við landið, hvort urn eitraðar tegundir er að ræða og hvort þær geti komizt í blóma. HEIMILDARRIT BaircL, li. H. 1966. Factors affecting the growtli ancl condition of Mussel (M. edulis L). Fishery Investigations II—XXV—2, London. liessie, K. E., Mossop, M. A. 1921. A Study of the Sea Mussel (Mytilus edulis L.). Contr. Canadian Biology, Toronto. Bjerkan, Paul 1910. Om Blaskjæl og Bláskjælavl. Norsk Fiskeritidende, 29. Árg. s. 383 og 419. Böhle, Björn 1965. Undersökelse av bláskjell i Oslofjorden. Fiskets Gang, 51. Árg. s. 388. Farrell, li. C. O. 1962. Mussel Farming at Portmadoc. World Fishing, Vol. 11, no. 5, p. 29. Havinga, B. 1929. Krebse und Weichtiere. Handbuch der Seefischerei Nord- europas, Band III, Heft 2. S. 76—105. Oftebro T., Böhle, B. 1965. Undersökelser av mytilotoksin i bláskjell. Fiskets Gang, 51. Árg., s. 152. Prakash, A. 1963. Source of Paralytic Shellfish Toxin in the Bay of Funcly. Journal of Fish. Res. Board, Canada, 20—4. Sigurður Pétursson 1962. Skelfisktekja og skelfiskeitrun. Ægir, 55. árg., bls. 85. — 1963. Kræklingurinn í Hvalfirði. Ægir, 56. árg., bls. 201. — 1963. Plöntusvif á skelfiskmiðum. Náttúrufræðingurinn, 33. árg., bls. 84. FAO Yearbook 1964. Fishery Resourches of the United Stales. Lelter of the Secretary of the lnterior. Washington 1945, p. 96.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.