Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 53
NÁTTÚRU FRÆÐIN G U RI N N 43 Höfuð þrútnaði fram úr lagi, kom svo máttleysi í kjálkana, svo þeir gátu ei bitið gras nje jetið, því það þeir gátu tuggið, datt út úr þeim aptur. Inníflin urðu morkin, beinin visnuðu aldeilis merg- laus. Nokkrir lifðu af með því móti, að þeir voru í tíma hankaðir í höfuðið allt um kring og aptur fyrir bóga. Sauðfje varð enn hörmulegar útleikið: á því var varla sá limur, að ekki hnýtti, sjer- deilis kjálkar, svo hnútarnir fóru út úr skinninu við bein, bringu- teinarnir, mjaðmir og fótleggir, þar uxu á stór beinæxli, sem sveigðu leggina, eða þau urðu á víxl á þeim. Bein og hnútur svo meir sem brudd væru. Lúngu, lil'ur og hjarta hjá sumu þrútið, sumu visin; inníflin morkin og meyr með sandi og ormum; hold- tóran fór eptir þessu. Það, sem kjöt átti að heita, var bæði lyktar- slæmt og rammt með mikilli ólyfjan, livar fyrir þess át varð margri manneskju að bana; reyndu þó menn til að verka það, hreinsa og salta það, sem kunnátta og efni voru ti!. Nautpeningur varð sömu plágu undirorpinn: á hann kom stórar hnýtingar á kjálkum og viðbeinum, sumir fótleggir klofnuðu í sundur, sumir hnýttu á víxl með greiparspenningar stórum hnútum. Svo var um mjaðmir og önnur liðamót, þau bríxluðu og hlupu svo saman, og varð svo á engin svikkan. Róan datt af með halanum, stundum hálf, stundum minna. Klaufirnar leystu fram af, sumar duttu sundur í miðju (þar formerktist fyrst pestin, ef skepnan fjekk fótaverk). Rifin bríxluðu eptir endilangri síðunni, duttu svo í miðju sundur, þá ei þoldu þunga skepnunnar, þá hún hlaut að liggja á Idiðarnar. Engin hnúta var svo hörð, að ei mætti auðveldlega upptálga. Hár- ið af skinninu datt af með blettum, innvortis partar voru meyrir sem segir um sauðfje, og í margan máta afskaplegir. Fáeinum kúm, sem ei voru ofurbæklaðar, varð það til lífs, að ofan í þær var aptur hellt mjólkinni, sem úr þeim var toguð. Hjer við var eitt eptir- tektarvert, að kálfar, sem bornir voru í þessari ótíð, voru með bezta merg í beinum, en litlu frauði, þó mæðurnar væru með horkúg í hverju beini. Þeir menn, sem ei höfðu nóg af gömlum og heilnæmum mat pestartíð þessa til enda, liðu og stórar harm- kvælingar, á þeirra bringuteina, rif, handarbök, ristar, fótleggi og liðamót komu þrimlar, hnútar og bris. Líkaminn þrútnaði upp, gómur og tannhold bólgnaði og sundursprakk með kvalræðisverkj- um og tannpínu. Sinar krepptust sjerdeilis í hnjesbótum, hvert sjúk- dómstilfelli kallast scorbutus, skyr- eða vatnsbjúgur á hæstu tröpp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.