Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 54

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 54
44 NÁT'1'Ú RU1' RÆÐINGURINN um. Að þessi pestarfulli sjúkdómur hafi svo nærri nokkrum manni gengið, að tungan hefði moltnað burt eða gengið út af, veit jeg ei lijer nje annarsstaðar dæmi til, nema ef sögn þar til væri sönn um einn sóknarmann minn, sem dó á Suðurnesjum, en hann kvaldist opt áður af kverkameinum; innvortis kraptar og partar liðu hjer við, máttleysi, brjóstmæði hjartslátt, of mikið þvagrennsli og vanmátt um þá parta, lrvar af orsakaðist lífsýki, blóðsótt og ormar í lífi, vond kýli á háls og læri, sjerdeilis hárrotnan af mörg- um ungum og gömlum.“ Um hraunrennsli. í formálsorðum sínum um Síðuelda skrifar séra Jón: ,,Meðal höf- uðskepnanna er eldurinn sá allra nytsamlegasti, því án hans kunna þær ei nje nokkur hlutur af þeim samsettur að viðhaldast. En þar aptur á móti verður hann sá allra skaðsamlegasti þá illa er með hann höndlað eða þá sjálfur náttúrunnar herra lætur sjer þókn- ast að hleypa honum lausum til að straffa vondar athafnir mann- anna.“ Ekki var laust við að síra Jóni þættu athafnir sýslunga sinna verðar nokkurs straffs. Hann skrifar m. a. að í Kirkjubæjar- eða Kleyfaþinglagi „lifðu rnenn í sælgæti matar og drykkiar, sumir orðnir svo matvandir, einkanlega þjónustufólk, húsgangslýður og letingjar, að ei vildu nema þá allra beztu og krydduðustu fæðu“. Urn drykkjuskap segir síra Jón að „svo hátt steig, að prestar fund- ust Jreir lijer, sem ei þóttust geta framflutt með reglu og andakt guðsþjónustugjörð nema fyrir brennivíns tilstyrk". „Það var og eitt ólukkuefni í landinu“, skrifar síra Jón, „að allir þjófar voru frómir kallaðir“. Ástandið var Jtví ekki gott, ef trúa má orðum liins mæta klerks, en miklu verra þó, ef ætla mætti að straff náttúr- unnar herra hali verið í einhverju samræmi við syndaregistur Skaft- fellinga, jrví það var svo sannarlega enginn smáræðis eldur, sem hann hleypti lausum. Svo sem fyrr getur, hófst gosið í suðvestursprungu Lakagíga, ]). e. sprungunni suðvestur af Laka, J). 8. júní, en í norðaustursprung- unni 50 dögum síðar, 29. júlí. Hófst hið síðara gosið með svipuðum hætti og hið lyrra, þótt ekki væri það eins kröftugt. Samtímis virt- ist taka að mestu fyrir gosið í suðvestursprungunni, sem raunar var farið mjög að dvína vikuna næstu á undan. Eitthvað hraun rann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.