Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 58

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 58
48 NÁTTÚ RU I RÆÐINGURINN gjalli. Thoroddsen gekk á þennan gíg 10. ágúst 1893 og segir hann vera 190 feta háan og örugglega eldri en úr Skaftárelduxn (f894a, bls. 126). Guðmundur Kjartansson, sem einnig hefur gengið á þennan gíg, telur einnig líklegt, að hann sé eldri eir Skaftáreldar, en telur sig þó ekki geta fullyrt það. Af loltmyndum að dæma virðist mér meiri líkur fyrir því, að hann sé frá 1783, en rétt norðan við hann byrjar gígaröð (irugglega eldri. Hefur hún mjög svipaða stefnu og Lakagígar, en liggur örlítið vestar, og hverfur inn undir jaðarurðir Skaftárjökuls, en ekki verður sagt um það, hvort hún gengur inn undir sjálfan jökulinn. Þorvaldur Thoroddsen getur þess til (1894 a, 1894 b, 1925), að þarna hafi gosið á fyrstu öldum íslandsbyggðar og hafi það gos skipt vötnum frá jöklinum þannig, að mikið af því vatni, sem áður féll til Skaftár, liafi nú tekið að falla til þeirrar ár, sem nú nefnist Hverfisfljót. Byggir hann Jxetta á Landnámabók, en þar segir: „aðr Almanna fliot leypi var þat kallat Raftalækr“ (Land- námabók 1900, bls. 99). Almannafljót er sama og Hverfisfljót og gamla nafnið Raftalækur bendir óneitanlega til þess, að áin hafi Textar viff myndasíður II—V. — Text to plates II—V. Mynd II. Nokkuff af gígaröðinni noröaustan Laka, sem sést í bakgrunni. — Aer- ial view of Lakagigar from NE towards Laki. — Ljósm. S. Þórarinss. 6. VIII. ’62. Mynd III a. Norðaustursprunga Lakagíga endar í rnjórri rás norðaustan í Laka. — The Lakagigar fissure cuts into tlie NE slope of Laki. Ljósm. S. Þórarinsson, 2. IX. 1967. Myncl III b. Suðvestursprunga Lakagíga endar sem oddmjó skora í suðvesturhlíð Laka. í hlíðinni sjást sigstallar. — The Lakagigar fissure cutting into the SII' slope of Laki. Faults scarps are visible on the slope. Ljósm. S. Þórarinsson, 3. IX. 1967. Mynd IV a. Klepragígur (A á 5. mynd) meff tjörn á botni, í gígaröðinni suðvest- ur af Laka. — The inside of a Schweisschlachen crater (A on fig. 5) in the crater row SW of Laki. — Ljósm. S. Þórarinsson, 2. IX. 1967. Mynd IV h. Hrauntraðir suðaustur af tjarnargígnum. — Lava channel southeast of crater A. — Ljósm. S. Þórarinsson, 2. IX. 1967. Mynd V a. Sprengigígur (C á 5. mynd), 2 km suðvestur af Laka. — Explosion crater (C on fig. 5) 2 km S1V of Laki. — Ljósm. S. Þórarinsson, 2. IX. 1967. Myncl V b. Gígur C að innan. Lagskipting gosmalarinnar er greinileg. — The in- side of crater C showing the stratification of the tephra. Ljósm. S. Þórarinsson, 2. IX. 1967.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.