Náttúrufræðingurinn

Árgangur
Útgáva

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 66

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 66
52 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN vatn. En vel getur hafa verið þarna smávatn áður en Skaftáreldar hófust. Síðar í gosinu liefur myndazt hrauntjörn á botni gígsins. Svipaður gígur er um 2 km norðaustur af Laka. Sem stendur tel ég líklegast að öil hin eiginlega Lakagígaröð, að áðurnefndum háa gíg norðaustast í henni e. t. v. undanskildum, sé mynduð í Skaft- áreldum. Eins og þegar var bent á af Þ. Thoroddsen, en þó einkum af K. Sapper, má allvíða meðfram Lakagígum sjá misgengisstalla er liggja samhliða gígaröðinni. Einna gleggst eru misgengin liið næsta suðvestan og norðaustan við Laka og á fjallinu sjálfu. Norðaustan þeirrar línu, er tengir saman gígaraðirnar yfir Laka, eru tveir mis- gengisstallar (sjá mynd III b) og norðvestan gíganna rétt suðvestur af Laka eru einnig tveir slíkir stallar. Misgengisstallarnir eru frá 1—2 m upp í 6—8 m á hæð og hefur landspildan milli þeirra sigið, þann- ig að Lakagígar eru nú í mjóum, grunnum sigdal (Graben), en slíkt er ekki óalgengt um íslenzkar gígaraðir, og hef ég einkum kannað þetta á Mývatnsöræfum milli Mývatns og Jökulsár (S. Þórarinsson 1959). Þar hafa sum dalsigin a. m. k. myndazt í sambandi við gosin og svo er að öllum líkindum um sigin meðfram Lakagígum og hafa a. m. k. sum þeirra örugglega myndazt áður en gosinu lauk, því þau hverfa inn undir gosmöl og hraun úr gosinu. Þessi sig eru hliðstæður við þau hringlaga sig eða öskjur (caldera), sem mynd- ast í sambandi við gos upp um hringlaga eldrás. Víðast liggja Laka- gígar eftir miðjum sigdalnum, þar sem til hans sést. Norðaustan í Laka fylgir gígaröðin þó suðausturjaðri dalsigsins, en á flugmyndum mótar aðeins fyrir röð lítilla gíga eftir miðjurn sigdalnum og má vera, að hraun hafi komið þar fyrst upp, en síðar komið upp um sigsprunguna. Suðvestasti hluti Lakagígaraðarinnar, sem er vestan í Hnútu, er hliðraður til suðausturs um það bil 200 m, miðað við aðalgíga- röðina, og virðist einnig fylgja sigsprungu, er hefur sömu stefnu og aðalgossprungan. Nú er ei langt til Laka. Svo er nú kornið, að fært er orðið fjallabílum alla leið að Laka. Aðalleiðin þangað liggur nú úr byggð um brúna á Skaftá hjá Dalbæ Ytri og framhjá Heiðarseli og Eintúnahálsi, yfir Geirlandsá rétt vestan við Fagrafoss og um Ámundabotna og Galta að hrauninu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar: 1.-2. Tölublað (1968)
https://timarit.is/issue/291026

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1.-2. Tölublað (1968)

Gongd: