Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 74

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 74
60 NÁTTÚ RUFRÆÐIN GU RIN N Þrúðarskel (úr G. O. Sars). ÞRÚÐARSKEL (Limopsis minuta Phil.) Tegund þessi er jafntönnungur og telst til Birðuættarinnar Archiclae.1) Skeljarnar eru traustar, nieð ljósbrúnu hýði, skakk- kringlulaga, eilítið lengri en þær eru háar, og mynda framendi, kviðrönd og afturendi óslitna boglínu. Nefið miðstætt, lítið áber- andi. Bakröndin stutt, lárétt, með 5—7 framtönnum og jafnmörg- um afturtönnum. Yfirborð skeljanna með ííngerðum lengdarrák- um og smásæjum þverrákum, geislahært, og eru Jiárin grófgerð, brún að lit. Skelrendur greinilega hnúðtenntar. Lengd allt að 12,5 mm. Þegar önnur útgáfa af skeldýrafánu íslands kom út 1964, hafði þrúðarskelin ekki fundizt grynnra hér við land en á 557 metra dýpi og var því ekki tekin með í bókina sem íslenzkur borgari. En nú hafa á þessu og s.l. ári náðst 4 lifandi eintök tegundarinnar tir ýsugörnum. Var ýsan veidd á 100—200 metra dýpi undan Rifi á Snæfellsnesi, svo að ég tel það engum vafa bundið, að skelin lifi nú hér við land innan við 400 metra dýptarlínu. Þrúðarskelin er útbreidd allt frá Svalbarða og Norður-Noregi og suður á bóginn svo langt sem að suðurodda Afríku. Finnst einnig við austurströnd Norður-Ameríku, norðan frá Nýfundnalandi og suður í Mexíkóflóa. Venjulega heldur tegundin sig á allmiklu dýpi. Er dýptarsvið hennar allt frá 125 m og niður á 4000 metra. 1) Stöku sinnum talin til sérstakrar ættar: Limopsidae.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.