Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 83

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 83
NÁTT Ú R U F RÆ ÐJNGURINN 69 Aðrar niðurstöður útreikninganna fyrir 12 stunda sjávarföllin eru sýndar í eftirfarandi töflu. liálfur liálfur langás stuttás meðalstraumur Dýjji cm / sek cm / sek V cm/sek stefna 20 m 9.7 0.6 325° 8.7 350° 50 m 9.7 3.3 315° 5.8 334° Niðurstöður útreikninganna eru sýndar á 3. mynd, sem skýrir glöggt hina einstöku þætti í töflunni. Athugunarstaðurinn er upp- hafspunktur hnitakerfisins (koordinatakerfisins). Örin úr upphafs- punkti sýnir styrkleika og stefnu meðalstraumsins, en sporbaugurinn (ellipsan) er ferill sá, sem sjávarfallavektorinn leikur um í einni urnferð, þ. e. 12 stundum. Langás er mesta fjarlægð tveggja punkta á sporbaugnum, en stuttás sú stytzta, og er hornið v, sem langásinn myndar við N-stefnuna, mælt réttsælis. Að heildarstraumnum standa jrví tveir straumvektorar. Annar er meðalstraumurinn, sem er stöð- ugur, hinn er fallstraumurinn, sem breytist kerfisbundið, þ. e. fer eina umferð á ferlinum á 12 stundum. Á 4. mynd sést til saman- burðar við 3. mynd raunverulega mældur straumur fyrstu 18 stund- irnar (íslenzkur sumartími), sem athugunin fór fram. Skal nú fyrst rætt nánar um fallstraumana. Fallstraumurinn er mestur langsum í Kambsleiru eða um 10 cm/sek. Sé hann borinn saman við l'lóð í Reykjavík og á Akranesi kemur í ljós, að fallstraum- urinn er mestur um það bil 1—2 stundum eftir að liáflóð eða fjara var á þessurn stöðum. Niðurstöður þessar eru því að nokkru lrá- brugðnar niðurstöðum danskra vísindamanna 1924, sem fyrr eru nefndar. Við ísland hreyfist sjávarfallabylgjan réttsælis umhverfis landið, og fer þá aðfallsstraumurinn í sörnu átt, en útfallsstraumur- inn í öfuga átt, þ. e. rangsælis. Venja er, að flóðbylgjan í úthafinu sé svonefnd framskreið bylgja, en vegna áhrila lands endurvarpast bylgjan, og úr verður svonefnd staðbylgja. Við strendur og inni á fjörum verða þá fallaskipti og straumur minnstur samtímis flóði og fjöru, sem eru eiginleikar staðbylgju. Úti á rúmsjó fá sjávar- fallabylgjur aftur að jafnaði eiginleika framskreiðrar bylgju, sem hefur mestan straumhraða á flóði og fjöru. Straumurinn í Kambsleiru hlýðir hvorugri reglunni. í raun réttri er um að ræða margar staðbylgjur, sem eiga uppruna sinn í höfunum umhverfis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.