Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 88

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 88
74 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN flóa voru gerðar. Dagana 10.—II. ágúst var vindur austlægur, frá 1 upp í 6 viudstig og sjór 1 til 4 stig. Á hádegi þann 11. ágúst gerði hægviðri, sem hélzt til loka straummælinganna að kvöldi 13. ágúst, með spegilsléttum sjó. IV Lokaorð Beinum straummælingum mun verða haldið áfram á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar, jafnt í Faxaflóa sem víðar við strend- ur landsins. Auk straummælis jress, sem hér var lýst, á Hafrann- sóknastofnunin nú sjálfritandi straummæla, sem vinna verður með frá skipi við festar. Væntanlega verður þess ekki langt að bíða, að hafnar verði mælingar með sjálfritandi mælum, festum við dufl á hafi úti, sem senda gögnin til lands með loftskeyti. Vafalaust eru slík dufl með ýmiss konar mælitækjum mjög nytsamleg á fiski- miðum við landið, t. d. á síldveiðimiðunum austanlands. Þannig má gera athuganir á hitastigi og seltu sjávar, straumum, súrefni og öðrum haffræðilegum atriðum, og einnig er unnt að gera veður- athuganir á þennan hátt. Mælingar þær, sem sjómenn sjálfir gera, t. d. lofthita, loftþrýstingi, sjávarhita o. fk, ætti að efla svo, að þær verði gerðar á öllum þorra fiskiskipa. Að lokum skal geta um mæl- ingar á yfirborðshita sjávar með geislunarmælingum úr flugvél. Þær eru handhægar og ná til stórra svæða á skömmum tíma. Allar þessar athuganir skal svo senda til einhverrar miðstöðvar í landi, sem dregur þær saman og sendir þær loks aftur til flotans. Heppi- legasta móttökutæki fyrir skipin er sennilega svonefndur kortariti (facimile), sem prentar uppdrætti með upplýsingum fyrir svæðið í heild og haga aðgerðum eftir því. Söfnun gagna á þennan hátt hefur skjótt hagnýtt gildi í för með sér, og um leið fást mikil gögn til vísindalegra úrlausna, sem síðan geta aukið liið hagnýta gildi mælinganna og túlkun þeirra. HEIMILDAIUT - REFERENCES (1) GadéjHerman G.,Sverid-Aage Malmberg, Unnsleinn Stefánsson 1965. Report on the joint Icelandic-Norwegian Expedition to the Area between Iceland and Greenland 1963. Preliminary Results — Nato Subcomm. on Oc. Res. — Technical Report No. 22. — Bergen. (2) Jacobsen, J. P., Aage I. C.Jensen 1926. Examination of Hydrographical Mea-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.